Gutti, Ólína og loftslagið

Gutti, Ólína og loftslagið

Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...
Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáfu húsi í haust. Eitt af markmiðum útgáfunnar er einmitt að efla útgáfu verka frá nýjum skáldum, en meira má lesa um það hér. Í viðtali sögðu þau meðal annars: „Við vonum að þannig fái...
Mundi lundi úr raunheimum

Mundi lundi úr raunheimum

Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Fyrir jólin sendir Ásrún frá sér tvær bækur. Kvæðabókina Hvuttasveinar, með gamansömum kvæðum þar sem jólasveinarnir eru í hundagervi og bókina um...