by Katrín Lilja | nóv 21, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 21, 2019 | Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann er fyrsta bókin sem teiknarinn Rán Flygenring skrifar og teiknar sjálf. Bókin fjallar um ungan og upprennandi rithöfund sem bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi til að skrifa bók um fyrstu kvenforseta í...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 20, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur nýútkomnu bókarinnar Ungfrú fótbolti en hún hefur áður skrifað fyrir unglinga sem og börn. Brynhildur fékk til dæmis Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2004 fyrir bók sína Leyndardómur ljónsins og Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir...
by Rebekka Sif | nóv 19, 2019 | Ljóðabækur
Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáfu húsi í haust. Eitt af markmiðum útgáfunnar er einmitt að efla útgáfu verka frá nýjum skáldum, en meira má lesa um það hér. Í viðtali sögðu þau meðal annars: „Við vonum að þannig fái...
by Katrín Lilja | nóv 19, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur
Eva Rún Þorgeirsdóttir sendir frá sér tvær bækur inn í jólabókaflóðið í ár; Ró og Stúfur hættir að vera jólasveinn. Áður hefur hún sent frá sér bækurnar um Lukku og hugmyndavélina. En Ró er töluvert rólegri bók en bækurnar um Lukku og hugmyndavélina, þar sem hasar er...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 18, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Álfarannsóknin er önnur barnabókin úr smiðju Benný Sifjar Ísleifsdóttur. Bókin er sjálfstætt framhald af Jólasveinarannsókninni sem út kom árið 2018 og er skrifuð fyrir alla þá sem hafa áhuga á dularfullum atburðum. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Grímu sem...
by Katrín Lilja | nóv 17, 2019 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Þegar Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur kom út árið 2015 vakti hún töluverða athygli og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs....
by Katrín Lilja | nóv 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Snæbjörn Arngrímsson sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Í bókinn segir frá vinunum Millu og Guðjóni G. Georgssyni sem bæði búa í Álftabæ, skammt frá Eyðihúsinu. Dag einn er undarlegur pakki með gátu skilinn...
by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Rebekka Sif | nóv 13, 2019 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Ljóðabækur, Valentínusardagur
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur. En svo fór ég að hlæja. Drengurinn á kápunni er svo furðulega vongóður og saklaus með krullurnar sínar. Svo er hann einmitt rjóður í kinnum. En það er ekki...
by Katrín Lilja | nóv 13, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Hjalti Halldórsson sendir frá sér sína þriðju bók. Áður hefur hann skrifað Af hverju ég? og Draumurinn. Hjalti er grunnskólakennari til margra ára og kennir samfélagsfræði á elsta stigi. Bækur Hjalta eru skrifaðar fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára og skrifaðar í fyrstu...
by Katrín Lilja | nóv 12, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum og flóknum nöfnum. Fyrsta bókin heiti Stelpan sem ákvað að flytja húsið sitt upp á fjall (og þurfti að berjast við vélkjúklinga og sjóræningjaeðlur). Önnur bókin fékk...
by Katrín Lilja | nóv 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókanna um Eyju og Rögnvald. Bækurnar sem í daglegu tali eru varla kallaðar annað en Langelstur-bækurnar. Bergrún er afkastamikill myndhöfundur og hefur myndskreytt fjölda barnabóka og teikningar hennar eru orðnar nokkuð áberandi...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Fyrir jólin sendir Ásrún frá sér tvær bækur. Kvæðabókina Hvuttasveinar, með gamansömum kvæðum þar sem jólasveinarnir eru í hundagervi og bókina um...
by Katrín Lilja | nóv 8, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin tölvuleikur. Börn og unglingar þekkja núorðið flest bækurnar, enda einar mest seldu barna- og unglingabækur síðustu ára. Líkt og í öðrum Þín eigin-bókum Ævars er Evana...