Samofin saga tveggja kvenna

Samofin saga tveggja kvenna

Skyldulesning ljóðaunnenda hvert ár er klárlega ljóðabókin sem hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Yfirleitt eru þetta verk eftir upprennandi skáld sem munu láta á sér kveða á ritvellinum. Í ár varð fyrir valinu fyrsta ljóðabók Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur,...
„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem birtast á vefmiðlum landsmanna. Fyrsta bók Sifjar var unglingabókin, Ég er ekki dramadrottning og kom út árið...
Jólabækur fyrir aðventuna

Jólabækur fyrir aðventuna

Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn á að vera í jólaþema fyrir hátíðarnar. Lestrarklefinn tekur hér saman nokkrar bækur í jólaþema. [hr gap=“30″]     Töfrandi jólastundir eftir Jönu...
Gullveig í Reykjavík

Gullveig í Reykjavík

Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna um stjúpsystkinin Úlf og Eddu. Í ár sendir hún frá sér nýja bók og upphafið að nýrri tríólógíu, Nornasaga – Hrekkjavakan. Sagan segir frá Kötlu, sem er seinheppin og...
Sannkallað ljóðabókaflóð!

Sannkallað ljóðabókaflóð!

Í ár er óvenju mikil gróska í útgáfu ljóðabóka og staflinn á náttborðinu mínu stækkar nánast með hverjum deginum. Ljóðin hafa verið að ryðja sér til rúms í jólabókaflóðinu meira og meira með hverju árinu sem líður. Í ár líður mér hreinlega eins og ég sé að drukkna í...
Barnabók sem fjallar um dauðann

Barnabók sem fjallar um dauðann

Mjög líklega hefur síðasti kaflinn í Langelstur-bókum Bergrúnar Írisar verið skráður með Langelstur að eilífu. Bækurnar hafa heillað lesendur, unga sem aldna síðustu ár og ævintýri Eyju og Rögnvaldar skemmt mörgum. Ég kveð Rögnvald og Eyju með söknuði. Í Langelstur að...