by Rebekka Sif | des 6, 2019 | Ljóðabækur
Skyldulesning ljóðaunnenda hvert ár er klárlega ljóðabókin sem hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Yfirleitt eru þetta verk eftir upprennandi skáld sem munu láta á sér kveða á ritvellinum. Í ár varð fyrir valinu fyrsta ljóðabók Hörpu Rúnar Kristjánsdóttur,...
by Katrín Lilja | des 5, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Randalín, Mundi og leyndarmálið er fjórða bókin um vinina tvo í Austurbænum. Bækurnar eru eftir Þórdísi Gísladóttur sem skrifar textann og Þórarinn M. Baldursson sem teiknar myndirnar. Þau Randalín og Mundi eru börn sem líklega eru í yngri bekkjum grunnskóla, en...
by Katrín Lilja | des 4, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
„Eins og allar mínar bækur eru þessi saga fyrst og fremst um persónurnar og viðbrögð þeirra við aðstæðunum, segir Ármann Jakobsson sem gefur út tvær skáldsögur í jólabókaflóðið. Önnur er hans önnur glæpasaga Urðarköttur og hin er barna- og unglingabókin Bölvun...
by Lilja Magnúsdóttir | des 3, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Óflokkað, Spennusögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem birtast á vefmiðlum landsmanna. Fyrsta bók Sifjar var unglingabókin, Ég er ekki dramadrottning og kom út árið...
by Katrín Lilja | des 2, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent frá sér bækur fyrir lesendur á yngra stigi eins og sögunar um Kamillu Vindmyllu og Funa og Öldu Földu. Í Húsinu í september slær Hilmar Örn alveg nýjan tón á sínum...
by Katrín Lilja | des 1, 2019 | Leslistar
Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn á að vera í jólaþema fyrir hátíðarnar. Lestrarklefinn tekur hér saman nokkrar bækur í jólaþema. [hr gap=“30″] Töfrandi jólastundir eftir Jönu...
by Lilja Magnúsdóttir | des 1, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Friðrik Erlingsson er höfundur bókarinnar Þrettán sem er endurútgáfa bókarinnar Góða ferð, Sveinn Ólafsson en hún kom út árið1998. Sú bók fékk afar góða dóma á sínum tíma en Friðrik fékk Special Prix de Jury verðlaunin eða Sérstök verðlaun evrópskrar dómnefndar fyrir...
by Katrín Lilja | nóv 30, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur
Snæbjörn Arngrímsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Það kom flestum á óvart að Snæbjörn skyldi vera sá sem stóð á bak við bókina, enda hefur hann áður skapað sér nafn í bókaútgáfubransanum áður. Snæbjörn...
by Katrín Lilja | nóv 29, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur haft hönd í fjölda barnabóka og er meðal annars höfundur bókanna um stjúpsystkinin Úlf og Eddu. Í ár sendir hún frá sér nýja bók og upphafið að nýrri tríólógíu, Nornasaga – Hrekkjavakan. Sagan segir frá Kötlu, sem er seinheppin og...
by Katrín Lilja | nóv 28, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
„Mig langaði bara allt í einu til að skrifa um það sem er efst á baugi í dag, um kommentakerfin, um popúlisma og um ómanneskjuleg og ómannúðleg viðhorf sem mér finnst vaða uppi. Og þar sem ég skrifa barnabækur endaði þessi löngun til að hafa áhrif í barnabók. Sem er...
by Katrín Lilja | nóv 27, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Ys og þys út af öllu! er þriðja bók Hjalta Halldórssonar. Í fyrri bókum, Af hverju ég? og Draumurinn sækir Hjalti innblástur til Íslendingasagnanna í skrifunum. Í fyrstu bókinni er Egla innblásturinn og önnur bókin er innblásin af Grettis sögu. Ys og þys út af öllu!...
by Katrín Lilja | nóv 26, 2019 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar barnabækur
Benný Sif Ísleifsdóttir er þjóðfræðingur að mennt og nýtir sér menntun sína til að skapa bráðskemmtilegar sögur fyrir börn, innblásnar af gömlum þjóðsögum. Álfarannsóknin er hennar þriðja bók en fyrri bækur eru Jólasveinarannsóknin og Gríma. Jólasveinarannsóknin er...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 24, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bókaseríunni um William Wenton en bækurnar eru nú orðnar fimm á frummálinu. Á frummáli...
by Rebekka Sif | nóv 23, 2019 | Ljóðabækur
Í ár er óvenju mikil gróska í útgáfu ljóðabóka og staflinn á náttborðinu mínu stækkar nánast með hverjum deginum. Ljóðin hafa verið að ryðja sér til rúms í jólabókaflóðinu meira og meira með hverju árinu sem líður. Í ár líður mér hreinlega eins og ég sé að drukkna í...
by Katrín Lilja | nóv 22, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Mjög líklega hefur síðasti kaflinn í Langelstur-bókum Bergrúnar Írisar verið skráður með Langelstur að eilífu. Bækurnar hafa heillað lesendur, unga sem aldna síðustu ár og ævintýri Eyju og Rögnvaldar skemmt mörgum. Ég kveð Rögnvald og Eyju með söknuði. Í Langelstur að...