by Katrín Lilja | ágú 5, 2021 | Ást að vori, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli – eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi...
by Katrín Lilja | júl 19, 2021 | Ást að vori, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Hrein afþreying, Skvísubækur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem endurlesa sömu...
by Rebekka Sif | apr 9, 2021 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Fyrsta bók ársins í áskriftarseríu Angústúru er Ef við værum á venjulegum stað eftir Juan Pablo Villalobos í þýðingu Jón Halls Stefánssonar. Serían hefur nú skapað sér ákveðin sess í íslenskri bókmenntasenu og eru margir sem bíða í ofvæni eftir hverri bók. Bækurnar...
by Rebekka Sif | jan 19, 2021 | Bannaðar bækur, Nýir höfundar, Skáldsögur
Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í þetta sinn er lesanda boðið að dýfa sér inn í menningu og samfélag Írans á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Sögumaðurinn er hin unga Bahar sem þarf að flýja Teheran með...
by Sæunn Gísladóttir | okt 13, 2020 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...