by Sjöfn Asare | feb 21, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Árið er 2083 og Jóhanna býr sig undir barnlausa viku. Hún gluggar í ættarsöguna sem Stefán faðir hennar hefur skrifað, og lesandinn fylgir henni inn í fortíðina. Stefán byrjar ættarsöguna á Ítalíu, rekur sig til Norður Ameríku, Íslands og Víetnam. Ættartré Jóhönnu vex...
by Rebekka Sif | sep 14, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga, Sumarlestur
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...
by Katrín Lilja | feb 27, 2021 | Jólabók 2020, Ljóðabækur, Stuttar bækur
Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...
by Katrín Lilja | des 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020
Árni Árnason hóf söguna af systkinunum Sóleyju og Ara í fyrra með bókinni Friðbergur forseti sem fjallar um uppgang þjóðernispopúlistans Friðbergs og það hvernig Sóley og Ari koma fjölda barna á Íslandi til bjargar. Í Háspenna, lífshætta á Spáni halda ævintýri...
by Aðsent efni | nóv 5, 2020 | Rithornið
9. kafli – Pabbi fer á kostum Brot úr bókinni Háski, lífshætta á Spáni eftir Árna Árnason. Kemur út hjá Bjarti. Birt með leyfi höfundar. Eftir morgunmat daginn eftir var stefnan tekin á Waterworld sem er ótrúlega skemmtilegur vatnsrennibrautagarður. Þar...