Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...
Þung ský

Þung ský

Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfærandi og samtölin...