by Katrín Lilja | apr 7, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
by Rebekka Sif | okt 30, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | okt 31, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill, Vísindaskáldsögur
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...
by Katrín Lilja | okt 27, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Furðusögur, Hrein afþreying, Hrollvekjur, IceCon 2021, Jólabók 2021, Skáldsögur
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsætt framhald af...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...