by Sæunn Gísladóttir | nóv 30, 2022 | Ævisögur, Jólabók 2022, Sjálfsævisögur
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem var enn ung að aldri þegar hún var fjórgift. Gift þýðir bæði að vera gift en einnig eitur á dönsku en titillinn passar afar vel þar sem bókin segir bæði frá eitruðu...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 24, 2022 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2022, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá, sent árlega frá sér ritverk, bæði skáldsögur og barnabækur. Benný Sif nýtur bakgrunn sinn sem...
by Sæunn Gísladóttir | des 2, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Óflokkað, Skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo skáldsögunni...
by Erna Agnes | okt 24, 2019 | Ævisögur, Fræðibækur, Klassík, Skólabækur, Sterkar konur
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu síðan og hefur beðið í bókabunkanum mínum eftir því að það kæmi að henni. Og viti konur! Nú loksins komst ég í það að lesa þessa líka stórskemmtilegu bók. Kvenréttindi í...
by Ragnhildur | sep 29, 2018 | Skáldsögur
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var febrúar og það var dimmt. Við lágum uppi í rúmi, hann var ýmist á brjósti eða sofandi upp við brjóstið og ég tyllti bókinni upp á rönd á dýnunni fyrir aftan höfuðið á...