by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...
by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
by Katrín Lilja | jún 1, 2021 | Ritstjórnarpistill, Sumarlestur
Júní er kominn með sinni birtu og yl. Vorið hefur reyndar verið kalt og hentaði einstaklega vel til inniveru og huggulegheita með bók. Þegar júní gengur í garð er ekki lengur hægt að hunsa garðverkin, eða öll loforðin sem þú gafst sjálfri/sjálfum þér í byrjun árs....
by Katrín Lilja | maí 3, 2021 | Hrein afþreying, Ritstjórnarpistill
Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og sólin kallar fyrir utan gluggann, lofandi öllu fögru. Hafðu samt í huga að það er ennþá skítakuldi fyrir utan gluggann. Þegar svona stendur á er ekki hægt að sökkva sér í...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....