by Rebekka Sif | okt 12, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og menningar,...
by Katrín Lilja | júl 15, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á...
by Katrín Lilja | jún 12, 2019 | Smásagnasafn, Stuttar bækur, Sumarlestur 2019
Strá, eftir Birni Jón Sigurðsson, er smásagnasafn sem bar sigur úr býtum í samkeppni Forlagsins um nýjar raddir. Samkvæmt umsögn dómnefndar eru sögur Birnis „kraftmiklar og áleitnar sögur úr samtímanum, þær eru myndrænar, skapa sterkt andrúmsloft og koma erindi sínu...
by Katrín Lilja | jún 9, 2019 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Ljóðabækur, Skáldsögur, Smásagnasafn, Stuttar bækur, Valentínusardagur
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu „ástarbréf til íslenskunnar“. Í bókanippinu er ein ljóðabók, eitt smásagnasafn og þrjár skáldsögur í hæfilegri...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 28, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Mér hefur alltaf fundist breskir listamenn pínu smart. Bretar hafa nefnilega löngum getað státað sig af allskyns frægum og framúrstefnulegum listamönnum langt aftur í aldir. Það er einhvern veginn eins og þeir séu ávallt skrefinu á undan. Bítlarnir komu með rokkið og...