Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur - sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sam...
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Bec...