by Sæunn Gísladóttir | júl 19, 2022 | Pistill, Skvísubækur, Sumarlestur
Ég er alæta á bækur og trúi því að allur lestur sé af hinu góða og ljúflestur er þar engin undantekning. Þó að ég lesi bækur í léttari kantinum allan ársins hring finn ég sérstaklega fyrir áhuga á þeim á þessum tíma árs. Enda koma oft nýir titlar út sem kalla á...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2021 | Ást að vori, Rómantísk skáldsaga, Skvísubækur, Sumarlestur
Öll eigum við okkur leyndarmál sem við viljum helst ekki að aðrir viti. Kannski er það eitthvað pínulítið og skiptir ekki máli – eins og ömmunærbuxurnar hennar Bridget Jones, sem voru reyndar ekki pínulitlar. Kannski er leyndarmálið eitthvað sem gæti breytt lífi...
by Sæunn Gísladóttir | júl 18, 2021 | Leslistar, Sumarlestur
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur...
by Sæunn Gísladóttir | maí 28, 2019 | Ást að vori, Skáldsögur
Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...