by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Skrattanum er ekki skemmt Eftir Ásdísi Björnsdóttur Klukkan var langt gengin í fjögur og hjarta konunnar á leið út úr brjóstinu. Varenúkha, framkvæmdastjóri fjölleikahússins var dauður, ofurliði borinn af hyski Wolands. Hún var að lesa söguna í fyrsta skipti, hafði...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Veiðimaður Eftir Katrínu Brynju Valdimarsdóttur Þegar Una var á barnsaldri voru krakkar sífellt að safna alls konar hlutum líkt og servéttum, frímerkjum, límmiðum, eldspýtustokkum og þess háttar. Slík söfnunarárátta eldist af flestum sem á fullorðinsaldri fara frekar...
by Sjöfn Asare | apr 19, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit, Sannsögur, Sjálfsævisögur, Sögur um geðheilsu
Er þetta gaman? Félagsskapur með sjálfum mér í Tjarnarbíó Á sviðinu er legubekkur, örfáar bækur, vasi og heyrnartól. Gunnar Smári Jóhannesson, höfundur og leikari verksins Félagsskapur með sjálfum mér, stígur á svið í hlutverki hins einverusækna Unnars Más, með...
by Rebekka Sif | apr 17, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Ég vissi ekki við hverju ég átti að búast þegar ég hóf lestur á Vatnið brennur eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Ég hafði engar væntingar þar sem þetta er fyrsta bókin sem ég les eftir höfundinn. Kápan er flott, svolítið 70s og grípandi. Þegar ég las á bakkápuna...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Orðlaus Eftir Rögnvald Brynjar Rúnarsson Regndropar skýjanna að himnum ofan dynja á rúður bílsins, jafnvel þrátt fyrir dapurlegt veður þá var Friðrik í góðu skapi. Þegar hann byrjaði starf sitt hjá Húsasmiðjunni átti þetta bara að vera hlutastarf, nú var verið að...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Að halda þræði Eftir Aðalheiði Halldórsdóttur Einhvers konar milligangur hryssu mætti kannski kalla þetta ark konu í ójöfnu tempói eftir gangstétt. Eða bæling á vilja til brokks sem kemur út sem óstýrilátt fet. Enda síst eftirsóknarvert að vekja á sér athygli með...
by Rebekka Sif | apr 16, 2024 | Ritstjórnarpistill, Sögur til næsta bæjar
Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í ritlistarsmiðjunni Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta háskólanemar kannað víðáttumiklar lendur...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Fræðingurinn Eftir Hrafnhildi Ming Þórunnardóttur – Hvernig fallbeygir maður ær? spurði strákurinn stjarneðlisfræðinginn, fyrir framan íslenskufræðinginn. – Það er ær um æ frá ær til á, svaraði stjarneðlisfræðingurinn. Íslenskufræðingurinn þagði. –...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Heimalningur Eftir Arndísi Maríu Finnsdóttur Ég stend fyrir framan langan malarveg sem leiðir upp að mikilfenglegu húsi. Húsið stendur hátt yfir öllum bænum, rautt, á tveimur hæðum og gnæfir yfir túnin. Ég tek tvö skref inn á veginn en stoppa svo snögglega. Rútan...
by Sjöfn Asare | apr 8, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
…and Björk of Course eftir Þorvarld Þorsteinsson í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur í Borgarleikhúsinu Ásta tekur á móti nýjum hóp á sjálfshjálparnámskeið. Þegar þátttakendur kynna sig sjá áhorfendur að flestar persónur hafa óhreint mjöl í pokahorninu,...
by Katrín Lilja | apr 7, 2024 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur
Í margar aldir, árþúsund jafnvel, hafa kettir þótt bera með sér yfirnáttúru og vera dularfullar verur. Við sem höfum kynnst köttum náið vitum að það er eitthvað til í þessu. Hvað er kötturinn annars að horfa svo stíft á þegar hann starir í hornið? Að sjálfsögðu er...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 30, 2024 | Ást að vori, Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga
Nýverið kom út íslensk þýðing Kristínar Jónsdóttur á skáldsögunni Vatn á blómin eftir franska rithöfundinn Valérie Perrin. Upphaflega kom verkið út árið 2018 og færði það höfundinum tvenn verðlaun í heimalandinu. Það voru frönsku bókmenntaverðlaunin Maison de la...
by Sjöfn Asare | mar 27, 2024 | Hrollvekjur, Leikhús, Leikrit, Leikrit, Sálfræðitryllir, Sögur um geðheilsu
Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og gluggalaus. 40 stólum hefur verið raðað upp að tveimur veggjum kassalaga rýmisins, utan um lítið boltaland með rennibraut, dýnum og, viti menn, litríkum boltunum sem landið...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 24, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit, Sannsögur
Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og gegnsætt tjald og teygir úr sér. Smám saman fikrar hún sig fram til áhorfenda, stikar um óróleg og kinkar kolli til þeirra sem ganga inn, leiksýningin ekki byrjuð – og...
by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2024 | Fræðibækur, Jólabók 2023
Það getur vel verið að ekki vilji allir reyna að ná því að stunda frábært kynlíf en fræðin hafa kennt okkur að þeir sem hafa upplifað frábært kynlíf gerðu það ekki óvænt og óvart. Þið þurfið að átta ykkur á að þeir sem hafa náð að lifa frábæru kynlífi vörðu tíma og...