by Sjöfn Asare | mar 18, 2024 | Dystópíusögur, Leikhús, Leikrit, Leikrit, Sálfræðitryllir, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Vísindaskáldsögur
X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur sínar af því að ekkert hafi heyrst frá jörðu í þrjár vikur. Ray bendir henni á að auðvitað komi einhver að sækja þau, enginn myndi senda allar þessar dýru græjur til Plútó...
by Hugrún Björnsdóttir | mar 5, 2024 | Glæpasögur, Jólabók 2023
Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn Helga Reykdal. Fyrri bókin um Helga, Hvítidauði, kom út árið 2019. Eftir það tók Ragnar sér hlé frá Helga og gaf út bækurnar Vetrarmein (2020), Úti (2021) og Reykjavík...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 3, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir tónar. Þarna er á ferðinni einvalalið í tónlistarbransanum, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) er á bassa, Ásmundur Jóhannsson á trommur, Daði Birgisson á hljómborð...
by Ragnhildur | mar 2, 2024 | Barnabækur, Lestrarlífið
Nú er Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli byrjaður en það er staðurinn þar sem oft er hægt að finna bækur sem eru ekki lengur í búðum á góðu verði. Ef þú ert með safnarahjarta er því tilvalið að kíkja þar við og fylla á hálfar seríur sem eru til í hillunni eða byrja að...
by Sæunn Gísladóttir | feb 22, 2024 | Fræðibækur, Sjálfsævisögur
Á hverju ári slá einhverjar bækur í gegn og lenda á metsölulistum bæði erlendis og jafnvel hérlendis. Öll og ömmur þeirra lesa þessar bækur og hafa gaman af. Í þessu samhengi má nefna bækur á borð við Da Vinci Code, Harry Potter bækurnar, 50 Shades seríuna, Inngangur...
by Katrín Lilja | feb 20, 2024 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2024 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Myndasögur, Þýddar barna- og unglingabækur
Grundarfjörður er fullur af bókaormum og á skólabókasafni grunnskólans iðar allt af lífi. Hilmar Örn Runólfsson er bókaormur í 4. Bekk og hann hefur skoðanir á því sem hann les þó hann viðurkenni að stundum nenni hann ekki að lesa mikið. „Það er efitt að lesa bók...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | feb 9, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Í byrjun febrúar frumsýndi leikhópurinn Verkfræðingarnir leikverkið Vaðlaheiðargöng á Nýja sviði Borgarleikhússins. Karl Ágúst Þorbergsson leikstýrir og fer hann einnig með listræna stjórn verksins en verkið er samið í samstarfi milli leikstjóra og leikhóps. Þrír...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 5, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
by Ritstjórn Lestrarklefans | feb 4, 2024 | Leslistar, Pistill
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í útlandinu keppist fólk við að lesa á jólanótt, eins og Íslendingar í „Jólabókaflóðinu“ – eins og Íslendingar sem fá bara bækur í jólagjöf á jólunum. Fæstir þessara...
by Rebekka Sif | feb 1, 2024 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim – Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund...
by Sjöfn Asare | jan 30, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Stuttar bækur, Vísindaskáldsögur
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....
by Lilja Magnúsdóttir | jan 28, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Skúli Sigurðsson vakti athygli með fyrstu skáldsögu sinni Stóri bróðir sem bókaútgáfan Drápa gaf út 2022. Fyrir þá bók hlaut Skúli Blóðdropann, glæpasagnaverðlaun sem eru veitt ár hvert á Bessastöðum, samhliða Íslensku bókmenntaverðlaununum. Stóri bróðir er ekki til...
by Sjöfn Asare | jan 25, 2024 | Jólabók 2023, Ljóðabækur
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...