by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2024 | Jólabók 2023, Sjálfsævisögur
Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta eins og rifið og mölétið teppi sem enginn hugsar lengur um eða hefur not fyrir. Það er ekki hægt að sjá utan á þeim að þau hafi átt sér bernsku og maður þorir ekki að...
by Katrín Lilja | jan 12, 2024 | Pistill
Síðustu ár hefur jólabókaflóðið í barnabókadeildinni verið gríðarlega stórt og mikið. Allra stærst var það árið 2019, eða 310 útgefnar bækur samanborið við 240 árið 2017. Árlega koma út í kringum 250-300 barnabækur á íslensku. En þó að barnabókaúrvalið sé mikið hefur...
by Katrín Lilja | jan 10, 2024 | Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023
Lokahnykkurinn á Dulstafaþríleik Kristínar Bjargar Sigurvinsdóttur er unglingabókin Orrustan um Renóru. Bókin er beint framhald af Bronshörpunni, annarri bókinni í Dulstafaseríunni. Upphafsverk seríunnar og fyrsta bók Kristínar Bjargar, Dóttir hafsins, hlaut...
by Sæunn Gísladóttir | jan 7, 2024 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Aragata 14 var stofnaður árið 2012 og er því orðin rúmlega áratuga gamall. Í hópnum eru níu konur sem snemma á tíunda áratug síðustu aldar lögðu allar stund á nám í ensku við HÍ. Það eru þær Aðalheiður Jónsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Guðlaug (Laulau)...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 6, 2024 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Glæpasögur, Léttlestrarbækur, Spennusögur, Viðtöl, Þýddar barna- og unglingabækur
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 4, 2024 | Pistill
„Veistu hvað á að standa á legsteininum mínum? Hér hvílir íslensk tunga.“ Auður Haralds, Rúv 2023. Auður Haralds er látin. Samfélag bókanna syrgir. Það var engin eins og hún. Aðsópsmikil kona, skelegg í viðtölum, kankvís, sjarmerandi og gríðarlega vel máli farin....
by Erna Agnes | jan 4, 2024 | Skáldsögur
Þarna sat ég í sex tíma flugi frá Reykjavík til Kaíró. Flugfélagið bauð ekki upp á neitt skemmtiefni og sjálf hafði ég auðvitað gleymt að taka með mér mitt uppáhalds skemmtiefni- bók. Ég leit á mömmu sem sat og horfði út á vænginn, óþreyjufull eftir...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 3, 2024 | Ævintýri, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Vigdís Grímsdóttir er einn af þeim höfundum sem sópar að. Hún sjálf er eftirtektarverð, skemmtileg í viðtölum og hefur þetta yfirbragð sem ósjálfrátt vekur aðdáun, allavega hjá mér. Bækurnar hennar Ég heiti Ísbjörg, ég er ljón og Kaldaljós eru bækur sem ég las og las...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 2, 2024 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Lítill fíll með langan rana kallaði á mig mig í úrvalinu á bókasafni Árbæjar einn regnþungann þriðjudag. Ég greip fílinn og laumaði í pokann með úrvali dóttur minnar, þriggja ára. Ég leyfi henni að velja sér bækur en helmingur af því sem kemur með okkur heim er valið...
by Sæunn Gísladóttir | des 31, 2023 | Viðtöl
Anna Wernersdóttir tilheyrir rótgrónum bókaklúbbi sem var stofnaður í Kópavogi, nánar tiltekið í Muffin Bakery sem þá var til húsa í Hamraborg, í nóvember 2008. Það var hugmynd Önnu að stofna klúbbinn. “Kveikjan var að mig vantaði vettvang til að hitta gamlar...
by Lilja Magnúsdóttir | des 29, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023, Spennusögur
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...
by Katrín Lilja | des 28, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem heitir Eldur. Sagan gerist undir Eyjafjöllum árið 2010, þegar gos hófst í Eyjafjallajökli. Glöggir lesendur muna eflaust eftir bókinni Hetju sem kom út árið 2020. Í þeirri bók fylgdist...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 24, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Klassík, Pistill
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
by Sæunn Gísladóttir | des 23, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Lespíurnar á Akranesi var stofnaður snemma árs 2018 og er því fimm ára í ár. Það var strax ákveðið að þær myndu hittast á kaffihúsum í bænum, þar sem hægt væri að láta þjóna sér með heitu kakói og kökum. Á Akranesi helst mjög illa á kaffihúsum, þau...
by Rebekka Sif | des 22, 2023 | Leslistar, Ljóðabækur
Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem er valin en yfirleitt er hægt að treysta því að þær vekji upp margskonar tilfinningar, næri sálina og veiti innblástur. Ég hef lesið þónokkrar ljóðabækur á aðventunni og...