Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er eldhús og stofa,  leikmyndin sköpuð úr tveimur veggjum, öðrum með vaski og kaffigerðargræjum, hinn vegginn prýðir bókahilla. Alls staðar eru veggirnir skreyttir með...
Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna bók sem hún hélt að ég myndi hafa gaman af að lesa og bauð mér að fá hana í láni. Ef það er eitthvað sem ég elska meira en feitar bækur eru það bækur sem fólk hefur mælt...
Sumarleslisti Lestrarklefans 2025

Sumarleslisti Lestrarklefans 2025

Er þetta ekki að fara að vera frábært sumar? Það fer alla vega vel af stað með hlýjasta maí-mánuði í manna minnum. Við vitum öll að sumarið er best með bók í hönd. Hvort sem það er hefðbundin kilja, rafbók eða hljóðbók að þá er fátt betra í góðu veðri en að sóla sig...
Sannleikanum er hvíslað

Sannleikanum er hvíslað

Ljóðabókin Mara kemur í heimsókn er önnur útgefin ljóðabók höfundar, en sú fyrri, Máltaka á stríðstímum, hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Í Möru fjallar Natasha S. um flóknar tilfinningar sem fylgja því að vera af rússneskum uppruna á þessum síðustu og...
Hús táknar sálina

Hús táknar sálina

Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland fjallar um samfélag, stolt, þörfina fyrir að tilheyra, um heimili og um togstreitu sveitarinnar við borgina. Bókin inniheldur um fimmtíu ljóð. Í bókinni er einnig fallegt...
Gáskafullt verk sem gleður hjartað

Gáskafullt verk sem gleður hjartað

Hin sextuga Didda Morthens er leikaramenntuð en hefur ekki unnið við leiklist í fjöldamörg ár. Hún er hamingjusamlega gift, en hann Elli hennar hefur aldrei tíma fyrir hana, er alltaf að vinna og að farast úr áhyggjum yfir rekstrinum og peningunum. Uppkomin börn Diddu...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

 „Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur í ár einskorðast af ógeðslegum bókum. Hvers vegna? Ég veit það ekki. Algóritmi eða undirmeðvitund lesanda, eða eitthvað enn skrítnara. Titill þessarar færslu er tilvitnun...
Björgun, bölsýni og barátta

Björgun, bölsýni og barátta

Þrútið var loft og þungur sjór : frásagnir frá fyrri tíð er nýjasta bók Steinars J. Lúðvíkssonar, sem margir kannast við sem höfund hinnar sívinsælu ritröðar Þrautgóðir á raunastund. Sú sería spannar talsvert mörg bindi og fjallar ítarlega um björgunarsögu Íslands og...
Í dótaheimi

Í dótaheimi

Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín eigin börn lásum við af trúrækni safnbókina Óðhalaringla, aftur og aftur og aftur. Hlógum alltaf jafnhátt yfir ljóðinu um Brunahana í strigaskóm, og flokkuðum sokka í...
Að viðhalda eigin lestri með barn

Að viðhalda eigin lestri með barn

Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...
Óskar er einhverfur

Óskar er einhverfur

Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef bróðir þinn fengi sérstakan mat á kvöldin en þú þyrftir að borða þennan venjulega? Hvað ef bróðir þinn tjáði sig kannski á annan hátt en flestir eiga að venjast? En ef...