Andlit til sýnis

Andlit til sýnis

Kristín Loftsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, sendi frá sér bókina Andlit til sýnis – Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu. Í lýsingu bókarinnar segir: Í bók Kristínar Loftsdóttur mannfræðings, Andlit til sýnis, er lítið safn á Kanaríeyjum í...
Víðáttan er uppfull af tómi

Víðáttan er uppfull af tómi

Flagsól er nýjasta ljóðabók skáldsins og tónlistarkonunnar Melkorku Ólafsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðaheftin Unglingsljóð og Ástarljóð (2000 og 2004) og ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá (2019). Einnig er hún meðlimur Svikaskálda og hefur, ásamt þeim, gefið út...
Þegar fennir í sporin bók ársins!

Þegar fennir í sporin bók ársins!

Bókaklúbburinn Rútínubólgan var stofnaður í mars 2018 af Evu Engilráð Thoroddsen. Evu langaði að lesa meira og sendi á nokkrar konur sem hún þekkti sem hafa gaman af því að lesa og vildu gera meira af því. Flestar vildu vera með og nú eru þær orðnar mjög nánar og...
Óhapp verður að velheppnaðri bók

Óhapp verður að velheppnaðri bók

Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana þekkja flestir sem einn af höfundum Skrímslabókanna sem hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni. En bækurnar sem innihalda texta og/eða myndlýsingar...
Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland

Lesa ljóðabækur og skáldsögur í bland

Á Borgarbókasafninu í Árbæ hefur verið starfræktur leshringur í ríflega áratug. Hópurinn hittist yfirleitt fyrsta mánudag í mánuði og les eina skáldsögu og eina ljóðabók. Að sögn Jónínu Óskarsdóttur, bókavarðar á Borgarbókasafninu í Árbæ, hefur verið fastur kjarni í...
Frovitinn froskur með stóran munn

Frovitinn froskur með stóran munn

Fallegar barnabækur eru algjörlega nauðsynlegar í jólapakkann að mínu mati. Vanda þarf valið fyrir börn á öllum aldri og því vildi ég fjalla um eina litla bók um frosk með stóran munn sem mun henta yngstu kynslóðinni einstaklega vel.  Froskurinn með stór munninn eftir...
Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu

Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu

Tessa Ensler er ungur stjörnulögfræðingur. Hún kláraði skólann með toppeinkunnir og vann eins og hestur til að komast þar sem hún er í dag. Allir í kring um hana eru forríkt yfirstéttarlið en Tessa, hún klóraði sig þangað sem hún stendur nú á engu nema stálviljanum,...
Lending á Ísafirði

Lending á Ísafirði

Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi og heimili á Ísafirði. Á leiðinni verður uppþot í flugvélinni sem endar með því að bangsi systur hans flýgur út um gluggann á vélinni og...