Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa út bækur á undan...
Fjaran fyrir flóðið

Fjaran fyrir flóðið

September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru og augu sperrt. Vonast til að heyra af einhverju nýju sem komi út. Vonast til að heyra að...