by Lilja Magnúsdóttir | nóv 28, 2021 | Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill
Jólabókaflóðið er hafið. Bókatíðindi eru mætt í hús og fyrir bókafólk er þetta besti tími ársins. Á hverjum degi bætast við nýjir titlar og auglýsingar í fjölmiðlum minna okkar á hinar og þessar æsispennandi bækur. En þó svo að þetta sé besti tími ársins hjá okkur...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 1, 2020 | Óflokkað, Ritstjórnarpistill
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa út bækur á undan...
by Rebekka Sif | sep 20, 2020 | Leslistar
September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru og augu sperrt. Vonast til að heyra af einhverju nýju sem komi út. Vonast til að heyra að...
by Erna Agnes | des 27, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Klassík, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu bókina sem var að drepa mig úr lágstemmd, ef það má orða það svo. Síðan þá hef ég lesið þó nokkuð en hef samt sem áður staðið mig að því að hafa verið í smá lestrarlægð....
by Erna Agnes | des 19, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Hvíti dauði Ragnars Jónassonar kom út nú fyrir stuttu og small beint inn í jólabókaflóðið. Ragnar hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn af krimmakóngum landsins og svíkur hann svo sannarlega ekki með nýjustu bókinni. Ég las Þorpið í fyrra og beið því spennt...