Rithornið: Frost

Rithornið: Frost

Frost Eftir Láru Magnúsdóttur   Ég er með frosinn heila,  Því verð ég að deila,   Öllu sem kemur,   Áður en það lemur,   Mig í beint trýnið,  Það er sko grínið,  Að þóknast öllum,  Konum og köllum,  Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað.   Að leika leik,  ...
Rithornið: Frost

Rithornið: Sjálfsmynd

Sjálfsmynd   ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun   og vorstormur þessi arfur vetrarmyrksins hvílir yfir mér   á úlnliðnum klofnar ísúr í tvennt glerhaf tímans með óblasnar leifar af uppeldissvörfum   nýkomnar býflugur...
Rithornið: Frost

Rithornið: Grár og Þvottur

Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt   ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í...
Rithornið: Frost

Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið                                         manstu þegar ég sagði þér að ég hefði heimsótt nektarströnd í Berlín að ég hefði baðað mig í sólinni                                       berbrjósta þú leiddir mig út úr herberginu inn í stofu tókst mig...
Rithornið: Frost

Rithornið: Sumardagurinn fyrsti & Söluturn

Sumardagurinn fyrsti Gul innkaupakerra tekur á rás yfir bílaplanið við Bónus einhvern veginn skröltir hún af stað í tilviljanakenndri gjólunni og nemur loks staðar með tilþrifalitlum dynk á algengum smábíl Líkast ljóði stendur tíminn í stað eitt stundarkorn meðan...