Nýtt á vefnum

Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin í sextánda skiptið dagana 19.-23. apríl 2023

Ameríka er líka blekking

Fólk var hneppt í þrældóm frá mismunandi svæðum í Afríku nýlendutímans. Það var flutt í gegnum Ghana, sem þá var bresk nýlenda. Siglt var með sundurslitnar fjölskyldur í bátum frá mismunandi Evrópulöndum til nýja heimsins. Fjölskyldunum var sundrað sem og ættbálkum og...

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði og leggjast í slökun með kósý bók. Jól í litlu bókabúðinni eftir Jenny Colgan, sem kom nýverið út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur, er hugljúf og auðlesin...

Hugljúf aðventulesning

Það er alltaf nóg í gangi á hinni skálduðu eyju Mure þrátt fyrir fáa íbúa og afskekkta staðsetningu en nú hefur Jenny Colgan gefið út fimmtu bókina sem gerist þar sem nefnist Jól á eyjahótelinu. Eyjahótelið standsett Angústúra gefur út bókina í þýðingu Helgu Soffíu...

Lestrarklefinn á Storytel

Barna- og ungmennabækur

Bronsharpan – Til Renóru

Bronsharpan – Til Renóru

Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku...

Tröll, drekar og ofurfólk

Tröll, drekar og ofurfólk

Sigrún Eldjárn er einn af okkar ástsælustu barnabókahöfundum og örugglega einn af þeim...

Pistlar og leslistar

Rithornið

Lumar þú á sögu?

Endilega sendu okkur söguna þína til birtingar í Rithorninu.

Við höfum áhuga á allskonar sögum.

Rithornið

Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum

Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í...