by Sæunn Gísladóttir | des 16, 2019 | Skáldsögur
Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast í útgáfuflóru landsins. Ólyfjan er meðal þeirra, en hún er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðabókina Freyju í seríu...
by Katrín Lilja | des 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Ævar Þór Benediktsson sendir frá sér sína sjöttu bók í Þín eigin-bókaseríunni fyrir jólin. Þinn eigin tölvuleikur hefur nú þegar trónað á toppi metsölulista í margar vikur og flest börn sem eru farin að lesa af einhverjum krafti (og jafnvel þau sem eru enn að læra að...
by Katrín Lilja | des 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Viðtöl
„Mér finnst afskaplega jákvæð sú þróun sem hefur orðið varðandi stöðu barna sem samfélagsþegna í dag þó auðvitað megi alltaf gera betur,“ segir Árni Árnason, höfundur bókarinnar Friðbergur forseti. Í bókinni eru tekin fyrir málefni eins og útlendingaótti og...
by Sæunn Gísladóttir | des 14, 2019 | Skáldsögur
Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...
by Katrín Lilja | des 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri bókin Saga um nótt kom út árið 2013. Báðar bækurnar fjalla um Sögu og eru skrifaðar fyrir yngstu lesendurna. Í fyrri bókinni vill Saga ekki fara að sofa og í Sögu um...
by Rebekka Sif | des 13, 2019 | Ljóðabækur
Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá Partusi. Nú hefur Jónas skipt um forlag og gefur út hjá Páskaeyjunni. Hann hefur einnig gefið út tvær skáldsögur, Millilendingu og Krossfiska. Nýjusta...
by Lilja Magnúsdóttir | des 13, 2019 | IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Spennusögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið en nýútkomin bók Hildar, Nornin, er einmitt framhald Ljónsins. Áður hefur Hildur hlotið Fjöruverðlaunin fyrir Vetrarfrí og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina...
by Katrín Lilja | des 12, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá sér hingað til. Gunni er þekktari fyrir að skrifa sögur sem gerast í raunheimum, samtímasögur af venjulegum en samt óvenjulegum krökkum. Þannig hefur hann slegið í gegn með...
by Sigurþór Einarsson | des 12, 2019 | Fræðibækur
Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...
by Katrín Lilja | des 11, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er þekktari fyrir bækurnar um Kamillu Vindmyllu sem eru ætlaðar yngri lesendum og eru töluvert frábrugðnar Húsinu í september. Húsið í september er nokkuð blóðug, hrollvekjandi og...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 10, 2019 | Jólabækur 2018, Skáldsögur, Valentínusardagur
Skoski metsöluhöfundurinn Jenny Colgan sló rækilega í gegn með bókunum Litla bakaríið við Strandgötu og Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu. Þriðja bókin í bókaflokknum heitir Jól í litla bakaríinu við Strandgötu og hefur hún notið mikilla vinsælda hér á landi og...
by Katrín Lilja | des 10, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár. Kristín Helga hefur áður sent frá sér bækur líkt og Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels, sögurnar um FíuSól og ótal fleiri barna- og unglingabækur. „Ég skoða...
by Katrín Lilja | des 9, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Nýjasta bók Kristjönu Friðbjörnsdóttur er Rosalingarir, fjörug bók um krakka sem þurfa örlitla aðstoð við hið hefðbundna nám enda mikið hæfileikaríkari á öðrum sviðum. Saman fara þau í sérkennslu hjá Halldóri Satrúrnusi, eða herra Halla. Herra Halli er besti kennari í...
by Sæunn Gísladóttir | des 8, 2019 | Glæpasögur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur
The Mirror Crack‘d from Side to Side er níunda bók Agöthu Christie um gömlu áhuga rannsóknarlögreglukonuna Miss Marple en hún kom fyrst út árið 1962. Bókin er ein af þeim síðari á ferli glæpasögudrottningarinnar Agöthu Christie og er talin meðal betri bóka frá þeim...
by Katrín Lilja | des 7, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Eyðieyjan – Urr, öskur, fótur og fit er fyrsta bók Hildar Loftsdóttur. Bókin segir frá systrunum Ástu og Kötu sem fara með fjölskyldunni sinni á eyðieyju. Afi stelpnanna ólst upp á eyjunni og ætlunin er að fagna áttræðis afmæli afans. Systurnar eru síður en svo...