Frumleg frumraun

Frumleg frumraun

Margar frumraunir koma út í jólabókaflóðinu í ár og því ber að fagna að nýjar raddir séu að bætast í útgáfuflóru landsins. Ólyfjan er meðal þeirra, en hún er fyrsta skáldsaga Díönu Sjafnar Jóhannsdóttur, sem áður hefur gefið út ljóðabókina Freyju í seríu...
Hreinskilin, hrífandi og mikilvæg bók

Hreinskilin, hrífandi og mikilvæg bók

Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...
„Í þvottinum losna þræðir í sundur“

„Í þvottinum losna þræðir í sundur“

Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá Partusi. Nú hefur Jónas skipt um forlag og gefur út hjá Páskaeyjunni. Hann hefur einnig gefið út tvær skáldsögur, Millilendingu og Krossfiska. Nýjusta...
Í leit að engri merkingu

Í leit að engri merkingu

Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...