by Katrín Lilja | jan 7, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Blær Guðmundsdóttir sendi frá sér söguna um Sipp og systur hennar, Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp – systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum, fyrir jólin. Blær er bæði höfundur og myndhöfundur bókarinnar. Sipp, Sippsippanipp og...
by Katrín Lilja | jan 4, 2020 | Loftslagsbókmenntir, Ritstjórnarpistill
Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....
by Katrín Lilja | des 31, 2019 | Lestrarlífið
Nú eru ekki eftir nema örfáar stundir af árinu 2019. Þetta hefur verið gjöfult ár fyrir Lestrarklefann og það er með gleði og þakklæti sem við kveðjum það. Við hlökkum til að takast á við árið 2020 og allar bækurnar sem það hefur upp á að bjóða – gamlar og...
by Katrín Lilja | des 31, 2019 | Fréttir, Ljóðabækur
Í nýjasta hefi Són – Tímarit um óðfræði er að finna dóma um þrjátíu ljóðabækur sem komu út á árinu. Það er alltaf þörf á ljóðabókagagnrýni og því bendir Lestrarklefinn lesendum sínum á þessa nýjung sem ritstjórar Són reyna nú í annað sinn. Annað efni tímaritsins...
by Erna Agnes | des 27, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Klassík, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu bókina sem var að drepa mig úr lágstemmd, ef það má orða það svo. Síðan þá hef ég lesið þó nokkuð en hef samt sem áður staðið mig að því að hafa verið í smá lestrarlægð....
by Ragnhildur | des 25, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið
Ég hef mikið dálæti á bókunum um Snúð og Snældu. Þetta eru bækur sem ég hef lesið á ólíkum aldursskeiðum og nálgast á mismunandi hátt, en alltaf fundist þær frábærar. Þegar ég var barn hafði amma mín lesið þær svo oft fyrir mig að ég kunni bækurnar utanað og gat notað...
by Rebekka Sif | des 22, 2019 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Valentínusardagur
Tilfinningabyltingin er einn flottasti bókartitillinn í flóðinu að mínu mati. Svo fallegt og yfirþyrmandi orð í senn. Rithöfundinn Auði Jónsdóttur þarf vart að kynna en hún er meðal annars þekkt fyrir bækurnar Fólkið í kjallaranum, Ósjálfrátt og Stóra skjálfta. Hún er...
by Katrín Lilja | des 21, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Íslenska vörumerkið Tulipop hefur komið víða við síðan það var stofnað árið 2010. Vörulína þeirra jafnast á við hið finnska Múmín. Tulipop hefur haslað sér völl í sjónvarpi, í bráðskemmtilegum teiknimyndum sem sýnar eru á RÚV. Áður hafa einnig verið gefnar út bækur...
by Lilja Magnúsdóttir | des 21, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Sú bók hlaut einmitt glæpasöguverðlaunin Svartfuglinn sem veitt voru í fyrsta sinn árið 2018. Í Stelpur sem...
by Katrín Lilja | des 20, 2019 | Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og vakti töluverða athygli fyrir frumleg efnistök og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna-...
by Erna Agnes | des 19, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Spennusögur
Hvíti dauði Ragnars Jónassonar kom út nú fyrir stuttu og small beint inn í jólabókaflóðið. Ragnar hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem einn af krimmakóngum landsins og svíkur hann svo sannarlega ekki með nýjustu bókinni. Ég las Þorpið í fyrra og beið því spennt...
by Ragnhildur | des 18, 2019 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Spennusagan Helköld sól er nýjasta bók Lilju Sigurðardóttur, sem hefur held ég skrifað einar sjö bækur. Af þeim hef ég bara lesið eina, Svik, sem kom út í fyrra og mér fannst bara sallafín. Lilja hefur sterk höfundareinkenni og mér fannst það strax á þessari einu bók...
by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2019 | Ljóðabækur, Loftslagsbókmenntir, Valentínusardagur
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands. Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út, Ættarhöfðingi eyjunnar, Heldur einnig allur ættbálkur hans. Dimmumót er nýjasta ljóðabók úr smiðju Steinunnar Sigurðardóttir og kemur út á hálfrar aldar höfundarafmæli hennar, en fyrsta bók...
by Katrín Lilja | des 17, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Blær Guðmundsdóttir sendir frá sér sína fyrstu bók í ár, ævintýrið og Sipp og Skrat og systkini þeirra; Sippsippanipp, Sippsippanippsippsúrumsipp, Skratskratarat og Skratskrataratskratskúrumskrat. Í Sipp, Sippsippanipp, Sippsippanippsippsúrumsipp – systurnar sem...
by Rebekka Sif | des 17, 2019 | Íslenskar barnabækur
…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...