Bækur um loftslagið

Bækur um loftslagið

Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....
Áramótakveðja frá Lestrarklefanum

Áramótakveðja frá Lestrarklefanum

Nú eru ekki eftir nema örfáar stundir af árinu 2019. Þetta hefur verið gjöfult ár fyrir Lestrarklefann og það er með gleði og þakklæti sem við kveðjum það. Við hlökkum til að takast á við árið 2020 og allar bækurnar sem það hefur upp á að bjóða – gamlar og...
Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Sú bók hlaut einmitt glæpasöguverðlaunin Svartfuglinn sem veitt voru í fyrsta sinn árið 2018. Í Stelpur sem...
Gullveig ginnir með gylliboðum

Gullveig ginnir með gylliboðum

…og hvað eru mörg G í því? Hin frábæra Nornasaga – Hrekkjavakan er nýjasta bók Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, rithöfunds og myndskreytis. Kristín Ragna er þekkt fyrir bækurnar sínar um Eddu og Úlf og hefur verið meðal annars tilnefnd til Íslensku...