by Katrín Lilja | apr 16, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Hvar er mamma? eftir Chris Haughton er bók sem við yngsti sonurinn römbuðum á í vikulegri ferð okkar á bókasafnið. Bókin er harðspjaldabók sem hefði allt eins getað sómt sér í pappírsbók, en það er vissulega mikill sjarmi við að bókin sé harðspjalda. Bókin kom fyrst...
by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
by Rebekka Sif | feb 18, 2022 | Ást að vori, Ástarsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...
by Jana Hjörvar | jan 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Sterkar konur
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...
by Jana Hjörvar | sep 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Skáldsögur
Ættarfylgjan eftir Ninu Wähä birtist heima hjá mér fyrir nokkrum mánuðum þar sem ég er áskrifandi að bókaklúbb. Ég verð að viðurkenna að ég lét hana bíða ferlega lengi í himinháa staflanum af bókum sem ég á eftir að lesa. Það var eitthvað sem var ekki alveg að fá mig...