by Sæunn Gísladóttir | okt 9, 2022 | Leslistar, Pistill
Það fylgir því dásamleg tilfinning að vera búin að setja upp (með aðstoð) tvo heila veggi af bókahillum til að leyfa bókunum mínum loksins að fá sinn verðuga griðarstað. Eftir ellefu ár á flakki með u.þ.b. árlegum flutningum og oft á tíðum plássleysi sem olli því að...
by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
by Ragnhildur | jan 25, 2020 | Ævintýri, Ævisögur, Barna- og ungmennabækur, Ferðasögur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Klassík, Myndasögur, Skáldsögur, Ungmennabækur
Mál og menning/Forlagið hefur ráðist í að gefa út stórmerka og undursamlega ritröð, sem hefur vonandi ekki farið framhjá neinum. Þetta eru að sjálfsögðu upprunalegu skáldsögurnar um hina heimsþekktu múmínálfa eftir Tove Janson. Listamaðurinn og rithöfundurinn Tove...
by Lilja Magnúsdóttir | ágú 29, 2019 | Klassík, Leslistar, Lestrarlífið
Á náttborðinu mínu úir og grúir af allskyns dóti. Aðallega þó bókum. Það eru ákveðnar bækur sem ég verð að hafa á náttborðinu mínu innan um snýtubréf, hóstameðöl, naglalökk og þessháttar drasl. Bara verð. Stundum byrja ég nefnilega á bók sem er annaðhvort erfið eða...
by Sigurþór Einarsson | ágú 28, 2019 | Fræðibækur, Klassík
Prinsinn (ít. Il Principe), eða Furstinn eins og hún heitir á íslensku, er verk eftir Niccoló Machiavelli. Verkið kom út árið 1532, fimm árum eftir dauða höfundar þess en talið er Machiavelli hafi skrifað þetta sem nokkurs konar umsóknarbréf til stöðu ráðgjafa hjá...