by Sjöfn Asare | jan 25, 2023 | Skáldsögur
Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem ég sat árið 2013 varð hún strax mikil uppáhaldsbók hjá mér. Ég var að stíga mín fyrstu skref í heimi bókmenntafræðinnar og alls kyns hugtök og merkingar stukku af síðum...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | nóv 13, 2019 | Ljóðabækur, Valentínusardagur
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur. En svo fór ég að hlæja. Drengurinn á kápunni er svo furðulega vongóður og saklaus með krullurnar sínar. Svo er hann einmitt rjóður í kinnum. En það er ekki...
by Erna Agnes | apr 8, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Ljóðabækur
Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur er ein þeirra íslensku bóka sem tilnefndar eru til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs þetta árið. Bókin kom út jólin 2017 og fékk frábærar viðtökur, enda ekki skrýtið þar sem bókin er fanta vel skrifuð. Sagan flakkar...
by Katrín Lilja | feb 21, 2019 | Fréttir
Skáldkonurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2019 fyrir hönd Íslands. Kristín Ómarsdóttir er tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum og Kristín Eiríksdóttir fyrir skáldsöguna Elín,...