Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Kátt í koti og höll

KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur   Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...
Leslisti Lestrarklefans í mars

Leslisti Lestrarklefans í mars

Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið að þyrsta í ný...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Blindhæð

Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á Litlir steinar fastir í löngum háls Á rennur innanfrá Augað sekkur, sjáðu mig Fegurðin aðskilur sig Flóð streymir innanfrá, filter er settur á Ég tek höfuðið upp úr vatni...
Pent bankað á kistulokið

Pent bankað á kistulokið

Meðvirk, píslarvottur, auðsveip, auðveld í umgengni? Eyrún Ósk Jónsdóttur gerir hina penu, auðsveipu og „vill láta lítið fyrir sér fara“, „vertu ekki að hafa fyrir mér“ konu að umræðuefni í nýrri ljóða/smásögubók sinni Guðrúnarkviðu. Ég held við þekkjum öll einhverja...
Rithornið: Kátt í koti og höll

Rithornið: Kæra sú eina rétta

Kæra Sú eina rétta Ég hlakka svo til að hitta þig kynnast þér kyssa þig verða ástfanginn elska þig eyða með þér ævinni. Kæra Sú eina rétta II Viltu vinsamlegast gefa þig fram hið fyrsta. Ég get ekki beðið eftir að hitta þig en nenni ekki að leita að þér. Kæra Sú eina...