Krakkahornið: Geimveran

Krakkahornið: Geimveran

Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur   „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...
Meitluð og vönduð ljóðabók

Meitluð og vönduð ljóðabók

Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu. Ljóðabókin ber heitið Vínbláar varir og vakti áhuga minn þegar ég byrjaði að kynna mér útgáfuna Skriðu. Bókin er fallegt prentverk, það er bókamerki úr bandi og stærðin er lítil...
Krakkahornið: Ein heima

Krakkahornið: Ein heima

EIN HEIMA eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur   Ég er í fyrsta skipti ein heima. ALEIN. Engin mamma. Enginn pabbi. Bara ég og húsið. Ég er búin að bíða tækifæris í svo langan tíma, bíða og bíða. En loksins er stundin komin, ég er ein heima í heilan dag og get látið...
Sögur úr kófinu

Sögur úr kófinu

Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...
Rithornið: Sjálfsmynd

Rithornið: Sjálfsmynd

Sjálfsmynd   ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun   og vorstormur þessi arfur vetrarmyrksins hvílir yfir mér   á úlnliðnum klofnar ísúr í tvennt glerhaf tímans með óblasnar leifar af uppeldissvörfum   nýkomnar býflugur...
Rithornið: Sjálfsmynd

Rithornið: Dóttir hafsins

Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt.  Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur    Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni og vonaði...
Rithornið: Sjálfsmynd

Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu draslinu. Henni...