by Rebekka Sif | sep 17, 2020 | Rithornið
Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...
by Katrín Lilja | sep 16, 2020 | Barnabækur, Hlaðvarp, Léttlestrarbækur
Bókamerkið-léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum...
by Rebekka Sif | sep 14, 2020 | Ljóðabækur
Á síðasta ári kom út önnur ljóðabók Sigurbjargar Friðriksdóttur hjá bókaútgáfunni Skriðu. Ljóðabókin ber heitið Vínbláar varir og vakti áhuga minn þegar ég byrjaði að kynna mér útgáfuna Skriðu. Bókin er fallegt prentverk, það er bókamerki úr bandi og stærðin er lítil...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 11, 2020 | Geðveik bók, Glæpasögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Valdimarsdagur er söguleg skáldsaga og önnur bók Kim Leine. Látlaus bók og drungaleg yfirlitum og vekur upp hjá mér þá tilfinningu að ekki sé allt sem sýnist og þessa bók beri að nálgast með varúð. Sem ég og geri. Ég vel mér tímann til að lesa, mig grunar nefnilega að...
by Katrín Lilja | sep 10, 2020 | Rithornið
EIN HEIMA eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur Ég er í fyrsta skipti ein heima. ALEIN. Engin mamma. Enginn pabbi. Bara ég og húsið. Ég er búin að bíða tækifæris í svo langan tíma, bíða og bíða. En loksins er stundin komin, ég er ein heima í heilan dag og get látið...
by Sæunn Gísladóttir | sep 9, 2020 | Óflokkað, Skáldsögur, Sumarlestur
On Black Sisters’ Street eftir nígeríska höfundinn Chika Unigwe var ofarlega á leslista sumarsins. Eins og oft verður á sumrin sátu þyngri bækur á hakanum en ég náði að klára þessa áhugaverðu bók rétt í tæka tíð fyrir haustlægðir. Bókin sem kom fyrst út árið 2009...
by Katrín Lilja | sep 7, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...
by Katrín Lilja | sep 3, 2020 | Rithornið
Sjálfsmynd ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun og vorstormur þessi arfur vetrarmyrksins hvílir yfir mér á úlnliðnum klofnar ísúr í tvennt glerhaf tímans með óblasnar leifar af uppeldissvörfum nýkomnar býflugur...
by Katrín Lilja | sep 2, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Guðni Líndal Benediktsson sendi frá sér aðra bók um spæjarahundinn Spora og aðstoðarköttinn hans Tása nú í lok sumars. Hundurinn með hattinn 2 er beint framhald af ævintýrum Spora og Tása sem lesendur fengu að kynnast í fyrri bókinni Hundurinn með hattinn. Líkt og í...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | ágú 30, 2020 | Bannaðar bækur, Lestrarlífið, Pistill, Skáldsögur
Árið 2004 gerðist nokkuð sem ætti að kallast heimssögulegur viðburður. Páfinn í Róm, leiðtogi kaþólikka, hélt sameiginlega messu með patríarkanum í Konstantínópel, leiðtoga réttrúnaðarkirkjunnar. Þar fóru þeir saman með trúarjátninguna á forngrísku. Þetta er...
by Katrín Lilja | ágú 28, 2020 | Dystópíusögur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Sumarlestur
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslenskri þýðingu. Sú...
by Rebekka Sif | ágú 27, 2020 | Rithornið
Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt. Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni og vonaði...
by Katrín Lilja | ágú 22, 2020 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin í þríleik hans um fjölskylduna á Barrey við strendur Noregs, Hin ósýnilegu. Erna Agnes skrifaði stutta umfjöllun um bókina á sínum tíma og endar umfjöllunina á því að...
by Rebekka Sif | ágú 20, 2020 | Rithornið
Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu draslinu. Henni...
by Rebekka Sif | ágú 17, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshiro, annast...