by Sigurþór Einarsson | okt 7, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Glæpasögur, Hrein afþreying, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst gefin út á íslensku árið 2001 í þýðingu Guðna Kolbeinssonar og varð fljótt geysivinsæl, og þá eins og nú mátti...
by Katrín Lilja | okt 6, 2020 | Furðusögur, Hrein afþreying, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Ungmennabækur
Dóttir hafsins eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur er fyrsta bókin í þríkleiknum Dulstafir. Bókin er fantasía en söguþráðurinn spinnst allur á allt öðrum stað en fantasíur gera venjulega – neðansjávar. Sögusviðið eitt og sér gerir sérstöðu bókarinnar nokkra....
by Rebekka Sif | okt 5, 2020 | Ljóðabækur
Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið Spegilsjónir og er áttunda ljóðabók Guðrúnar en hún vann Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Einnig hefur hún gefið út fjölda barnabóka og vann Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1996....
by Katrín Lilja | okt 3, 2020 | Leikhús
Það var með nokkuð mikilli eftirvæntingu sem við mæðginin stigum inn í Kúluna í Þjóðleikhúsinu í lok september, enda átt sömu leikhúsmiðana í um það bil hálft ár en ekki komist vegna samkomubanns og annarrar óværu. Væntingarnar voru miklar fyrir Þínu eigin leikriti II...
by Katrín Lilja | okt 1, 2020 | Ritstjórnarpistill
Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðum, hafa verið bannaðar. Til þess að bók komist á listann þarf hún að hafa verið bönnuð einhvers staðar í...
by Rebekka Sif | okt 1, 2020 | Rithornið
Frost Eftir Láru Magnúsdóttur Ég er með frosinn heila, Því verð ég að deila, Öllu sem kemur, Áður en það lemur, Mig í beint trýnið, Það er sko grínið, Að þóknast öllum, Konum og köllum, Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað. Að leika leik, ...
by Lilja Magnúsdóttir | sep 30, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Skáldsögur
Stundum fær maður bók í hendurnar sem einhvern veginn höfðar ekki til manns á óútskýrðan hátt. Kannski er það titill bókarinnar, kápan eða letrið í bókinni sem virka fráhrindandi. Oft er það samt eitthvað sem maður veit ekki hvað er. Bókin bíður því í bunkanum í von...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 29, 2020 | Skáldsögur
Skáldsagan Lygalíf fullorðinna er nýjasta verk ítalska hulduhöfundarins Elenu Ferrante. Ferrante varð heimsþekkt nafn, þó að andlitið og persónan á bak við það sé enn kyrfilega læst leyndarmál, með Napólí fjórleiknum svokallaða sem fjallar um vinkonurnar Lenu...
by Katrín Lilja | sep 28, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Vísindaskáldsögur
Bráðum áðan eftir Guðna Líndal Benediktsson kom út í síðustu viku og kemur snemma inn í jólabókaflóðið. Bókin er skrifuð fyrir stálpaða krakka og unglinga og hentar því til lestrar fyrir krakka frá miðstigi í grunnskóla og fram yfir efsta stig. Síðustu ár hefur verið...
by Sæunn Gísladóttir | sep 25, 2020 | Ævisögur
Eins og við fjölluðum um á dögunum eru bækur sem verða í jólabókaflóðinu í ár að koma úr prentun og hægt að fara að kynna sér væntanlega titla. Sum okkar eru þó ennþá að lesa sig í gegnum bækurnar sem stóðu upp úr í jólabókaflóði síðasta árs og lauk ég á dögunum við...
by Katrín Lilja | sep 24, 2020 | Rithornið
Kafli 1 (Úr glæpasögu í vinnslu eftir Hugrúnu Björnsdóttur) Elísabet hrekkur við. Hún heyrir einhvern segja nafnið sitt og er samstundis toguð upp úr djúpum hugsunum sínum. Það rennur upp fyrir henni að hún er búin að stara út um gluggann við hliðina á sér og...
by Katrín Lilja | sep 23, 2020 | Skáldsögur
Hvað gerist þegar fólki úr mismunandi áttum er smalað saman á einangraðri eyju á námskeið í líkkistusmíði? Það er spurningin sem Svíinn Morgan Larsson veltir fyrir sér í bókinni Líkkistusmiðirnir sem kom nýlega út í stórgóðri, íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal. Líf og...
by Katrín Lilja | sep 21, 2020 | Bannaðar bækur, Skáldsögur, Skólabækur
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum og Harper Lee sendi frá sér bók sem fjallar um kynþáttamisrétti. Um bókina hafa verið skrifaðir fjöldi...
by Rebekka Sif | sep 20, 2020 | Leslistar
September er meira en hálfnaður og bókafólk er farið að titra af eftirvæntingu fyrir nýrri útgáfu. Það er eins og allir haldi niðri í sér andanum, bíði með eyru og augu sperrt. Vonast til að heyra af einhverju nýju sem komi út. Vonast til að heyra að...
by Katrín Lilja | sep 18, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Léttlestrarbækur
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á – sem er vonandi öll skólabókasöfn landsins. Ævar Þór er einn af okkar virkustu barnabókahöfundum og sendir árlega frá sér í allra minnsta lagi eina bók á ári. Í ár eru...