by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 4, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...
by Sjöfn Asare | nóv 3, 2023 | Ævisögur, Annað sjónarhorn, Harðspjalda bækur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sannsögur, Stuttar bækur
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...
by Jana Hjörvar | nóv 2, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögulegar skáldsögur
Það brá til tíðinda í heimi íslenskra bókaorma nú í október þegar bókin Valskan kom út hjá Forlaginu en það er fyrsta skáldsaga Nönnu Rögnvaldardóttur. Nönnu þekkjum við líklega best fyrir hinar ýmsu bækur tengdum matarsögu og matargerð. Það var því ánægjulegt að sjá...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 1, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Við hjónin skiptumst á að lesa með tveggja og hálfs árs syni okkar á kvöldin. Sú hefð er alveg heilög á okkar heimili enda hluti af svefnrútínunni. Kvöldlestur er alveg dásamleg samverustund sem ég get ekki annað en mælt með. Í ólgusjó samfélagsins er þetta frábær...
by Rebekka Sif | okt 30, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar skáldsögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hildi Knútsdóttur þarf vart að kynna en hún hefur unnið til ótal verðlauna fyrir bækur sínar, til dæmis Fjöruerðlaunin (2019), Íslensku bókmenntaverðlaunin (2017) og Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar (2019). Þríleikurinn hennar Ljónið, Nornin og Skógurinn hlaut svo...
by Katrín Lilja | okt 26, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...
by Hugrún Björnsdóttir | okt 24, 2023 | Fræðibækur, Pistill, Sterkar konur
24. október 2023 leggja konur og kvár niður störf í heilan dag. Að Kvennaverkfallinu standa fjölmörg félög kvenna, hinsegin fólks og launafólks. Á vefsíðunni kvennafri.is segir: Það eru 48 ár liðin frá fyrsta kvennafrídeginum og verkfallið 2023 verður það sjötta í...
by Sæunn Gísladóttir | okt 24, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur er glæný barnabók en hún kom út í íslenskri þýðingu þann 19. október síðastliðinn og verður henni fagnað með útgáfuhófi í dag. Tímasetning útgáfuhófsins er engin tilviljun: Í dag er kvennaverkfall! Undirtitill...
by Rebekka Sif | okt 23, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Ungmennabækur
Brynhildur Þórarinsdóttir er hvað þekktust fyrir endursagnir sínar á Íslendingasögunum fyrir börn en hún hefur átt mjög afkastamikinn feril hingað til og unnið til margra verðlauna, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin árið 2007. Sjálf man ég eftir að hafa fallið...
by Sjöfn Asare | okt 22, 2023 | Dystópíusögur, Erlendar skáldsögur, Hrollvekjur, Leslistar
Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í hrollvekjugallann fyrir „spooky season“ eða „saison de spook.“ Hrolltíð gæti það verið á íslensku, en við þurfum sennilega þjóðarkosningu til að skera úr um besta íslenska...
by Katrín Lilja | okt 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar unglingabækur, Spennusögur, Ungmennabækur
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
by Katrín Lilja | okt 19, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru veitt í fjórða sinn í ár. Verðlaunin voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi. Verðlaunin eru veitt árlega fyrir óútgefið handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í...
by Rebekka Sif | okt 17, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023
Nýlega gaf Sverrir Norland frá sér skáldsöguna Kletturinn en það er fyrsta skáldsagan sem hann gefur frá sér í fullri lengd síðan Fyrir allra augum kom út árið 2016. Í millitíðinni hefur hann brasað margt, þar á meðal stofnað bókaútgáfuna AM forlag, gefið út...
by Aðsent efni | okt 16, 2023 | Rithornið, Ungmennabækur
Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur Lestrarklefinn fengið að birta forkafla bókanna í Rithorninu og okkur þótti við hæfi að loka seríunni á sama hátt. Hér er því forkaflinn að bókinni Orrustan um Renóru eftir...
by Sjöfn Asare | okt 15, 2023 | Leikhús, Leikrit
Þegar Virginia fékk heilablóðfall árið 2018 þurfti hún að læra allt upp á nýtt – að tala, hreyfa sig, smyrja brauð – nefndu það, hún þurfti að læra það. Virginia er menntaður leikari og áður en hún fékk heilablóðfallið örlagaríka vann hún sem sjúkrahústrúður í...