Heillandi jóladraumar

Heillandi jóladraumar

Íslenski dansflokkurinn býður upp á Jóladrauma þessa aðventu. Um er að ræða danssýningu fyrir börn þar sem töfrar jólanna birtast í einlægri og hugljúfri túlkun í gegnum dans, ljósahönnun og dásamlega persónusköpun. Höfundur verksins er Inga Maren Rúnarsdóttir....
Tilfinningar eru eins og skýin

Tilfinningar eru eins og skýin

„Tilfinningar eru svolítið eins og skýin, sem koma og fara,“ segir í lýsingu á nýju sólódans- og söngvaverki Ólafar Ingólfsdóttur, og er það sennilega kjarni verksins í heild. Ólöf, sem er bæði afkastamikill dansari og danshöfundur, hefur um árabil tekið sér pásu frá...
Að syrgja er að elska

Að syrgja er að elska

Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk, Bara Edda, undir merkjum Pirrandi útgáfu. Bróður – eða systurverk bókarinnar er Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu, sem lesa má um hér, en báðar eru bækurnar...
,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og...