by Sæunn Gísladóttir | okt 12, 2023 | Erlendar skáldsögur, Spennusögur
Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur. Þannig gaf Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, út bókina Reykjavík fyrir síðustu jól, en þetta er greinilega ekki nýtt af nálinni. Bill Clinton, fyrrum...
by Jana Hjörvar | okt 10, 2023 | Ástarsögur, Skáldsögur
Í sumar gaf Króníka út bókina Fólk sem við hittum í fríi eftir Emily Henry. Bókin kom fyrst út á frummálinu árið 2021 og var valin besta ástarsagan í Goodread Choice Awards það ár. Það þykja oft fín meðmæli því það eru lesendur sem velja verðlaunahafa þeirra...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 8, 2023 | Leikhús, Leikrit
Loksins fæ ég skilið lagið Úti er alltaf að snjóa og alla þessar vísanir í ávexti í textanum. Svarið fékk ég í Borgarleikhúsinu á nýjustu uppfærslunni á söngleiknum Deleríum Búbónis, sem er verk eftir þá bræður Jón Múla og Jónas Árnason. Fyrir mína kynslóð, og þær sem...
by Sjöfn Asare | okt 5, 2023 | Leikrit, Ljóðabækur, Sannsögur, Sjálfsævisögur, Sterkar konur
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...
by Jana Hjörvar | okt 3, 2023 | Skáldsögur, Skvísubækur, Sterkar konur
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...
by Sæunn Gísladóttir | okt 1, 2023 | Erlendar skáldsögur, Klassík, Skólabækur
Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut þarf vart að kynna. Bókin er á lista Modern Library yfir 100 bestu skáldsögur 20. aldarinnar og er þekkt sem amerísk klassík, en er að sjálfsögð sígild um allan heim. Þetta er ein af þessum bókum sem er mjög gott að lesa í námi...
by Katrín Lilja | sep 28, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...
by Jana Hjörvar | sep 27, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er fallega myndskreytt af Lilju Cardew og er hún ætluð 6-12 ára krökkum. Ég ákvað að grípa tækifærið eftir að ég fékk þessa bók í hendur og lesa hana með stelpunum mínum því...
by Rebekka Sif | sep 26, 2023 | Glæpasögur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Spennusögur
Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi kemur út sem hljóð- og rafbók en hún hefur á örskömmum tíma tekið yfir fyrsta sæti hljóðbókalistans, enda var spennusögunni Dauðaleit virkilega vel tekið fyrir ári síðan....
by Sjöfn Asare | sep 25, 2023 | Ferðasögur, Hrein afþreying, Leikhús, Leikrit, Leikrit, Sannsögur
Í síðustu viku var gamanleikritið Pabbastrákar frumsýnt í Tjarnarbíó. Áhorfendur eru fluttir til ársins 2007 þar sem sýslumannsmöppudýrið Ólafur Bragi er á leið í æðislegt fjölskyldufrí til Spánar með Silju konu sinni og 15 ára syni þeirra, Snorra. Á flugvellinum...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 24, 2023 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á klósettið, ertu komin heim til þín og það er einhver ókunnugur mættur sem segist ætla að baða þig. Já, farðu nú úr fötunum það þarf að skrúbba skítinn. Þú veist ekki hvaðan á...
by Katrín Lilja | sep 22, 2023 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
by Rebekka Sif | sep 21, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur
Það er alltaf jafn gaman þegar nýr höfundur stígur sín fyrstu skref á ritvellinum, í þessu tilfelli er það sérstaklega gaman þar sem höfundurinn er 17 ára menntaskólamær sem hefur afrekað það að skrifa (og fá útgefna!) heila bók. Geri aðrir betur. Stelpur stranglega...
by Jana Hjörvar | sep 19, 2023 | Ævintýri, Ástarsögur, Bækur sem þarf að þýða, Furðusögur
Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man hafi orðið var við bókina Fourth Wing eftir Rebeccu Yarros sem kom út nú á árinu. Sú bók hefur svo sannarlega vakið athygli. Þetta er ekki fyrsta bók höfundar en er þó...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 17, 2023 | Pistill
Það er eitthvað fallegt við að fá póstsendingu inn um lúguna. Þá meina ég ekki auglýsingabæklinga eða sífellda yfirlitið yfir lífeyrissjóðsstöðuna frá Þýskalandi sem enginn kann að lesa, heldur eitthvað eigulegra og meira spennandi. Sending sem að gefur meira af sér,...