by Sæunn Gísladóttir | nóv 19, 2023 | Viðtöl
Leshópurinn Köttur út í mýri var stofnaður 2016 og fyrsti fundurinn haldinn 20. febrúar. Þá voru meðlimirnir aðeins þrír. Sú sem stofnaði hópinn hafði áður verið í leshóp en sá hópur hafði hætt og þar að auki var hann staðsettur annars staðar á landinu. Hópurinn hefur...
by Sjöfn Asare | nóv 18, 2023 | Pistill
Er lestur keppni? Þarf alltaf að vera keppni? Hver á hreinasta húsið fer oftast í ræktina, á flottustu börnin og er með mjóasta mittið? Hver bakar mest og best og líka hollast og er gallharður feministi en samt á forsendum feðraveldisins svo það sé ekki of óþægilegt í...
by Katrín Lilja | nóv 17, 2023 | Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Ævar Þór Benediktsson og Ari H.G. Yates leiða aftur saman hesta sína í hrollvekjubókinni Skólaslit 2 – Dauð viðvörun. Skólaslitabækurnar eiga uppruna sinn í lestrarhvatningarverkefni grunnskólanna á Reykjanesi og öll börn á Íslandi hafa notið góðs af. Skólaslit...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 16, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2023, Myndasögur, Stuttar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...
by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 15, 2023 | Óflokkað
Iceland Noir Lestrarklefinn leggur metnað sinn í að fjalla um bókmenntahátíðir hér á landi og bækur þeirra höfunda sem taka þátt í þeim. Við viljum þó gera undantekningu þar á og ætlum ekki að fjalla um Iceland Noir hátíðina í ár, efni hennar eða höfunda.Ástæðan er...
by Sjöfn Asare | nóv 13, 2023 | Hljóðbók, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skáldsögur
Listamaðurinn Sturlaugur er með frábæra hugmynd að listaverki. Eða er það sjálfsvíg? Með því að éta sjálfan sig mun hann ekki eingöngu uppfylla dauðaþrá sína heldur einnig verða ódauðlegur í lista- og heimssögunni. Hvað gæti farið úrskeiðis? Miðgarðssvínið bítur í...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 12, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbburinn Grísir var stofnaður í ársbyrjun 2021. Forsaga klúbbsins er sú að Sunna Kristín og Stefán Óli höfðu bæði nýlokið við að lesa Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson og fóru að spjalla um hana á Instagram eftir að Sunna Kristín setti í story...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 11, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skvísubækur
Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 10, 2023 | Annað sjónarhorn, Barnabækur, Harðspjalda bækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn fyrir svefninn. Þannig varð Depill til. Þegar ég las mér til um höfundinn komst ég að því að hann var frumkvöðull í gerð flipabóka, þar flipum er lyft til að afhjúpa...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 9, 2023 | Sjálfsævisögur
Þriðjudaginn 24. október, sama dag og við á Íslandi héldum kvennaverkfall, kom út bók sem strax er orðin metsölubók: Ævisaga Britney Spears, The Woman in Me. Britney þekkjum við flest. Hún skaust upp á stjörnuhimininn við útgáfu fyrstu plötu sinnar haustið 1998 en þá...
by Rebekka Sif | nóv 8, 2023 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hinsegin bækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...
by Katrín Lilja | nóv 7, 2023 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þegar maður er með nýjan lesanda á heimlinu vill maður ota að honum skemmtilegum bókum. Skemmtilegar bækur vekja lestraráhuga og forvitni. Góðar myndabækur eru tilvaldar í þetta. Við mæðginin erum alveg dottin ofan í lestur á bókunum um Pétur og köttinn Brand eftir...
by Ritstjórn Lestrarklefans | nóv 6, 2023 | Leslistar, Lestrarlífið, Stuttar bækur
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari staðreynd. Sérstaklega þau sem eiga fjölda verkefna á endalausum lista og allt þarf að klára fyrir áramót! Eitt verkefni á listanum okkar er að ná lestrarmarkmiði ársins....
by Sæunn Gísladóttir | nóv 5, 2023 | Viðtöl
Bókaklúbbar eru vinsælir hér á landi hjá fjölbreyttum hópi fólks. Svo virðist sem margir þeirra séu í blóma akkúrat á þessum árstíma þegar má hefja lestur bóka úr jólabókaflóðinu. Lestrarklefinn ætlar að beina kastljósinu að nokkrum stórskemmtilegum klúbbum og vonandi...