Ótti vekur alltaf upp hatur

Ótti vekur alltaf upp hatur

Ótti vekur alltaf upp haturAriasman í Tjarnarbíó Sýningin Ariasman er 80 mínútna einleikur þar sem sagt er frá Baskavígunum sem áttu sér stað á Vestfjörðum á 16. öld. Þrátt fyrir að vera eina fjöldamorð íslandssögunnar, þar sem 31 maður var drepinn á einu bretti, er...
Prinsessur geta verið alls konar

Prinsessur geta verið alls konar

Prinsessur geta verið alls konarHver vill vera prinsessa? í Tjarnarbíó Sönghópurinn Raddbandið setur upp söngleikinn Hver vill vera prinsessa í Tjarnarbíó. Raddbandið skipa söng- og leikkonurnar Auður Finnbogadóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Viktoría...
„Kona verður að velja“

„Kona verður að velja“

Leikritið Ungfrú Ísland var frumsýnt í Borgarleikhúsinu föstudaginn 17. janúar síðastliðinn. Um er að ræða leikgerð Bjarna Jónssonar og Grétu Kristínar Ómarsdóttur á samnefndri skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur sem kom út árið 2018.  Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir...
Segulmagnaður einleikur

Segulmagnaður einleikur

Ífigenía var dóttir Agamemnon konungs í grískri goðafræði. Samkvæmt sögunni var henni fórnað af föður sínum til að friða Artemis eftir að Agamemnon drepur einn af hjörtum gyðjunnar. Þessi fórn var nauðsynleg Agamemnon til þess að sigra í Tróju stríðinu. Í sumum...
Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Sæt er lykt úr sjálfs rassi

Prumpulíus Brelludrekieftir Kai Lüftner  „Hann herpir, hann herðirog andlitið krumpar.Hann geiflar og glennirog með rassinum prumpar.“ Þessi stutta vísa úr myndlýstu barnabókinni um Prumpulíus brelludreka er ágætt dæmi um við hverju er að búast við lestur bókarinnar....
Leynistaður í leyndum skógi

Leynistaður í leyndum skógi

Maddý, Tímon og bleika leynifélagið  eftir Ilona Kostecka með myndlýsingum Önnu Simeone kom út í þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur fyrr í haust. Bókin er fagurlega bleik eins og nafn hennar gefur til kynna og segir frá systkinunum Maddý og Tímon.  Bókin endurspeglar...
Upp og niður stiga

Upp og niður stiga

Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari merkilegu samvinnu þeirra Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Leifdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísar Helgudóttur. Allar eru þær...