by Rebekka Sif | jún 24, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Nýjung hjá Unu útgáfuhúsi er bókaserían Sígild samtímaverk. Fyrsta bókin sem kemur út í seríunni er Beðið eftir barbörunum (1980) eftir nóbelskáldið J.M. Coetzee. Bókin er í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Bókin var upprunalega þýdd fyrir...
by Katrín Lilja | jún 23, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö og nýjasta bókin sem hefur komið út á íslensku heitir Skólaráðgátan. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar í heimalandinu Svíþjóð og hafa verið kvikmyndaðar og færðar yfir á...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | jún 22, 2020 | Ævisögur, Klassík, Sumarlestur
Eins og kannski sást á pistli mínum um Töfrafjallið sem ég birti hér um daginn, þá er ég með visst æði fyrir ákveðnu bókmenntatímabili þessa dagana – lokaárum 19. aldar og upphafsárum þeirrar 20., þ.e. þess tíma sem stundum er nefndur „fagra tímabilið“ upp á frönsku,...
by Sæunn Gísladóttir | jún 20, 2020 | Ævisögur, Ferðasögur, Sumarlestur
New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York...
by Rebekka Sif | jún 19, 2020 | Fræðibækur, Sterkar konur
Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We...
by Rebekka Sif | jún 18, 2020 | Rithornið
Brot úr ljóðabókinni Úthverfablús Eftir Sjöfn Hauksdóttur 1. maí Skvísaður upp á nýjum sumardekkjum, umhverfisvænni en rétt áðan, þó tæplega, keyrir nettur fólksbíllinn niður ólétta konu og kolefnisjafnar þannig tilvist sína Sumar Það er ekki einu sinni sól en...
by Katrín Lilja | jún 16, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára, bækurnar Af hverju ég?, Draumurinn og Ys og þys út af öllu. Nú skrifar hann fyrir yngri lesendur, eða 6-9 ára og fellur bókin því inn í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Eins og með...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 15, 2020 | Ferðasögur, Skáldsögur
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu. Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína,...
by Katrín Lilja | jún 14, 2020 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundsson. Ég man þetta sumar sérstaklega vel. Á kvöldin, þegar við vorum öll komin ofan í svefnpoka, köld á nefinu...
by Katrín Lilja | jún 13, 2020 | Skáldsögur
Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar...
by Katrín Lilja | jún 12, 2020 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....
by Rebekka Sif | jún 11, 2020 | Rithornið
Ferðalag vorlaukanna Eftir Tómas Zoëga Einn áhugaverðasti viðburður ársins á sér stað á vorin. Þetta er viðburður sem margir kannast við en flestir missa af; ferðalag vorlaukanna. Þegar apríl gengur í garð er sólin komin svo hátt á loft að svellbunkar...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jún 10, 2020 | Ást að vori, Lestrarlífið
Í upphafi var orðið og orðið var vageode. Þetta þarfnast líklega frekari skýringa. Fyrir nokkrum vikum var ég að vafra á netinu og datt niður á stórkostlegan þráð um vageode kökuna. Í stuttu máli sagt á kakan uppruna sinn að rekja til bakarís sem sérhæfir sig í...
by Sæunn Gísladóttir | jún 9, 2020 | Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Á faraldsfæti (e. The Accidental Tourist) eftir Anne Tyler kom út snemma á níunda áratugnum og vakti strax mikla athygli. Í kjölfar útgáfu var gerð samnefnd kvikmynd með William Hurt og Geenu Davis sem var meðal annars tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þrátt fyrir...
by Katrín Lilja | jún 8, 2020 | Hlaðvarp
2.1 Bókamerkið Sumarlestur 2020 Í nýjum hlaðvarpsþætti tók Katrín Lilja stöðuna í lestrinum hjá Eygló Sunnu Kjartansdóttur, ungum lestrarhesti sem var að ljúka við áttunda bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Eygló hefur sérstakt dálæti á furðusögum og góðum...