Sveinn Ólafsson er þrettán

Sveinn Ólafsson er þrettán

Unglingasagan Þrettán er endurútgáfa af bókinni Góða ferð Sveinn Ólafsson sem kom út árið 1998 og fékk afar góða dóma. Bókin fékk Special Prix de Jury verðlaunin eða Sérstök verðlaun evrópskrar dómnefndar fyrir handrit að sjónvarpsmynd sem gerð bókinni. Höfundurinn...
Lágstemmd en áhrifamikil

Lágstemmd en áhrifamikil

Egill spámaður eftir Lani Yamamoto er barnabók sem kom út fyrir jólin 2019 hjá Angústúru. Bókin fékk verðskuldaða tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki Barna- og ungmennabóka, en Lani er höfundur bæði texta og mynda. Allt í röð og reglu Egill...
Týnumst í furðuheimum

Týnumst í furðuheimum

Í mars mun Lestrarklefinn einbeita sér að furðusögum. Hvað eru furðusögur? Jú, furðusögur er íslenska orðið á slangrinu fantasíur. Þessi bókaflokkur getur verið nokkuð yfirgripsmikill. Það væri í raun hægt að segja að allur skáldskapur sé furðusaga, því hann er ekki...
Vetrargulrætur hlutu Sparibollann

Vetrargulrætur hlutu Sparibollann

Í gær hlaut Ragna Sigurðardóttir Sparibollann – verðlaun fyrir fegurstu ástarjátninguna fyrir smásagnasafnið sitt Vetrargulrætur. Veðrið setti nokkuð strik í reikninginn, gul viðvörun og vegir lokaðir, og færri komust á afhendinguna en vildu. Til dæmis komst...
Snertir djúpa strengi

Snertir djúpa strengi

Ég var einstaklega spennt að opna loksins ljóðabókina Hérna eru fjöllin blá eftir Melkorku Ólafsdóttur. Hún kom út síðasta haust í samfloti með Sítrónur og náttmyrkur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur hjá Svikaskáldum. Ljóðabókin hefur staðið fallega stillt upp í...
Ljóðin eru tímalaus

Ljóðin eru tímalaus

Þegar ljóðamánuður Lestrarklefans líður senn undir lok vildi ég koma inn einni færslu um ljóðabækur frá tæplega síðustu fimmtíu árum. Seint á síðasta ári tók ég nefnilega tímabil þar sem ég las mjög margar eldri ljóðabækur. Ég hef alltaf verið í takt við tímann í þeim...
Sagan um Sögu og þakklætið

Sagan um Sögu og þakklætið

Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur minni og fjölskyldu. Þess vegna verð ég svo óskaplega glöð þegar ég les yndis ljúfar barnabækur fyrir þau,...
Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist

Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er stórmerkilegt fræðirit um fyrstu íslensku konuna sem lauk doktorsprófi. Sökum kynferðis hennar hlaut hún aldrei þá viðurkenningu í íslensku fræðisamfélagi sem við mátti búast í...
Letilestur

Letilestur

„Æi, ég er ekki nógu dugleg að lesa lengur.“ Þetta er setning sem virðist stöðugt óma í kringum mig, eða er það kannski ég sem er alltaf að hugsa þetta með sjálfri mér? Kannast lesendur við þessa tilfinningu, sektarkennd yfir ónógum lestri? Sem er þó eitthvað svo...
Hvað er ávítari?

Hvað er ávítari?

Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Bókin heitir á frummálinu Skammerens datter og kom út í þýðingu Hilmars Hilmarssonar árið 2004.  Bíómynd var gerð eftir bókinni árið 2015 og hægt er að horfa á...
Hinn mikli harmur foreldra

Hinn mikli harmur foreldra

Bókin utan vegar kom fyrst út árið 1987, var endurútgefin 1989 samfara enskri þýðingu. Í bókinni yrkir Steinunn Eyjólfsdóttir, höfundur bókarinnar, um sonarmissi. Sonur hennar lést í bílslysi 1985 og ljóðin eru ort í minningu hans. Steinunn hefur gefið út smásagnasöfn...