by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 22, 2025 | Ljóðabækur
Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Má þá einnig til gamans geta að Maó er fyrsti nemandinn af erlendum uppruna til að útskrifast með MA úr ritlist við Háskóla Íslands. Fyrsta...
by Sjöfn Asare | sep 27, 2025 | Ljóðabækur
Önnur ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín, kom út á dögunum. Sunna hefur getið sér gott orð sem skáld, bæði með einstaklingsverkum sínum, ljóðabókinni Plómum og skáldsögunni Kul, og með verkum sem hún hefur unnið með skáldahópnum Svikaskáldum. ...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 6, 2025 | Ljóðabækur
Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland fjallar um samfélag, stolt, þörfina fyrir að tilheyra, um heimili og um togstreitu sveitarinnar við borgina. Bókin inniheldur um fimmtíu ljóð. Í bókinni er einnig fallegt...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 13, 2024 | Jólabók 2024, Ljóðabækur
Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari merkilegu samvinnu þeirra Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Leifdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísar Helgudóttur. Allar eru þær...
by Sjöfn Asare | jan 25, 2024 | Jólabók 2023, Ljóðabækur
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....