by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 13, 2024 | Jólabók 2024, Ljóðabækur
Ljóðakollektívið Svikaskáld er orðið flestum kunnt enda hafa nú fæðst fimm skáldverk frá þessari merkilegu samvinnu þeirra Fríðu Ísberg, Melkorku Ólafsdóttur, Ragnheiðar Hörpu Leifdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Þóru Hjörleifsdóttur og Þórdísar Helgudóttur. Allar eru þær...
by Sjöfn Asare | jan 25, 2024 | Jólabók 2023, Ljóðabækur
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
by Sjöfn Asare | okt 5, 2023 | Leikrit, Ljóðabækur, Sannsögur, Sjálfsævisögur, Sterkar konur
Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða barn á brjósti bjóst hún ekki við að fá krabbamein. Ég geri ráð fyrir að hún hafi heldur ekki búist við að skrifa um reynsluna bók og svo leik- og dansverk byggt á...
by Victoria Bakshina | nóv 9, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2022, Ljóðabækur
Я родом не из детства — из войны. И потому, наверное, дороже, Чем ты, ценю я радость тишины И каждый новый день, что мною прожит. Я родом не из детства — из войны. Прости меня — в том нет моей вины… Юлия Друнина, 1962 Ég kem ekki úr barnæsku – úr stríðinu. Og...
by Katrín Lilja | apr 22, 2021 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar skoðaðar þar til...