Yndislegt er að lesa ljóð þegar vorilmurinn er í lofti. Ný ljóðabók eftir Margréti Lóu Jónsdóttur kom út hjá Máli og menningu á fyrstu mánuðum ársins en er þett...
Þessi fagurbleika ljóðabók gleður augað
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi ...
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl í ár. Á næsta ári koma örugglega út fjölmargar bækur...
Jón Kalman Stefánsson er vel kunnur lesendum sem skáldsagnahöfundur en ekki margir vita að hann hóf ferilinn sinn sem ljóðskáld. Á árunum 1988-1994 komu út þrjá...
Mamma, má ég segja þér? er þriðja ljóðabók Eyrúnar Óskar Jónsdóttur. Hún hefur áður gefið út bækurnar Í huganum ráðgeri morð og Góðfúslegt leyfi til sígaret...
Tjáning í gegnum ljóð getur verið í knöppum og hnitmiðuðum texta sem skilur gríðarlega mikið eftir í huga lesandans. Stystu ljóð geta oft verið þau áhrifamestu,...
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir gaf út sína fyrstu ljóðabók Sítrónur og náttmyrkur um miðjan nóvember á síðasta ári. Ljóðabókin, sem og ljóðabók Melkorku Ólafsdótt...
Kápuna hannaði Hjálmar Kakali Baldursson.
Hinn afkastamikla Jónas Reyni þekkjum við fyrir ljóðabækurnar Leiðarvísir um þorp og Stór olíuskip sem komu út hjá...
Þorvaldur Jónsson á heiðurinn á þessu skemmtilega myndverki á kápunni.
Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáf...
Þessi er þaulæfð fyrirsæta.
Ég verð að viðurkenna að mér brá þegar ég sá kápu bókarinnar Kærastinn er rjóður eftir Kristínu Eiríksdóttur. En svo fór ég að h...
Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, ...
Þessi fína forsíða er einnig plaggat!
Ljóðabókin Regntímabilið eftir Kristinn Árnason kom út á dögunum hjá Páskaeyjunni. Ljóðin bjóða lesandanum í heimshorn...
Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera fimm bækur í nokkur orð, þá má segja að þær séu "ástarbréf til ís...
Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbók...