Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
Aðventa

Aðventa

Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...