by Ragnhildur | apr 23, 2024 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
by Sjöfn Asare | jan 30, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Stuttar bækur, Vísindaskáldsögur
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 24, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Klassík, Pistill
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 30, 2023 | Jólabók 2023, Skáldsögur
Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...
by Sjöfn Asare | nóv 3, 2023 | Ævisögur, Annað sjónarhorn, Harðspjalda bækur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sannsögur, Stuttar bækur
Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...