Kokkáll, kjáni eða eitthvað annað?

Kokkáll, kjáni eða eitthvað annað?

Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ekkert sérstakan...
Groddalegt morð á metsöluhöfundi

Groddalegt morð á metsöluhöfundi

Sú bók sem reis hægt og rólega upp í síðasta jólabókaflóði var Arnaldur Indriðason deyr eftir Braga Pál Sigurðarson. Í hverju flóði er alltaf ein bók spyrst út á meðal fólks og selst betur eftir því sem umræðan um hana verður líflegri. Svo hefur að sjálfsögðu bætt enn...