by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 18, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Klassík, Pistill
Lestur á skáldsögunni Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson er orðin að árlegri hefð hjá mörgum í jólamánuðinum. Á mörgum stöðum er hún lesin upp, til að mynda í Gunnarshúsi í boði Rithöfundasambandsins, sem minnir á gömlu húslestrana. Sagan fjallar um Fjalla-Bensa, eða...
by Lilja Magnúsdóttir | des 1, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022, Sannsögur, Skáldsögur, Stuttar bækur
Harmsögur hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni, það er eitthvað við það að fylgjast með sögupersónu berjast fyrir lífi sínu og annarra. Vita ekki hvernig endar. Einar Kárason hefur síðustu ár gefið út nokkrar bækur tileinkaðar þessu efni. Opið haf er þriðja bókin...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Yfirborðskennd, háleitar hugsjónir og hræsni er viðfangsefni bókarinnar Auðlesin eftir Adolf Smára. Bjartur er ungur og upprennandi maður sem er með augun á markmiðum sínum og ætlar sér að ná langt. Hann vinnur hjá Reykjavíkurborg við að efla umhverfisvernd borgarbúa...
by Katrín Lilja | okt 28, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn. Rannveig er lögfræðingur, búsett í Sviss, og þegar hún skrifaði Fíkn lagði hún á sama tíma stund á nám í fíknifræðum. Umfjöllunarefni bókarinnar er kynlífsfíkn og þótti...
by Katrín Lilja | sep 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sterkar konur
Sigurlín Bjarney Gísladóttir hefur mest af fengist við ljóð, smásögur og prósaljóð í skrifum sínum. Hún hlaut tilnefningar til Maístjörnunnar árið 2017 fyrir ljóðabók sína Tungusól og nokkrir dagar í maí og árið 2020 fyrir ljóðabókina Undrarýmið. Það heyrir því til...