by Sæunn Gísladóttir | júl 18, 2021 | Leslistar, Sumarlestur
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir...
by Katrín Lilja | júl 14, 2021 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð? Hvenær þurfum við að stoppa til að pissa? Hvað er hægt að finna þeim til dundurs og verður það nóg? Ég hef gaman af því að ferðast um landið með fjölskyldunni minni, en...
by Katrín Lilja | júl 12, 2021 | Dystópíusögur, Skáldsögur, Spennusögur, Vísindaskáldsögur
Valdið er fimmta skáldsaga Naomi Alderman, þótt margir telji bókina vera hennar fyrstu, enda frægust. Alderman starfar annars við það að skrifa söguþræði fyrir tölvuleiki, þegar hún er ekki að skrifa skáldsögur. Valdið flokkast líklega sem vísindaskáldsaga, eða...
by Sæunn Gísladóttir | júl 6, 2021 | Glæpasögur, Sumarlestur
The Thursday Murder Club kom út síðasta haust í Bretlandi og er fyrsta bók Richard Osman sem er betur þekktur sem grínisti og kynnir í bresku sjónvarpi. Bókin sló sölumet og er strax orðið ljóst að um er að ræða glæpasagnaseríu, en framhaldsbókar er að vænta núna í...
by Rebekka Sif | jún 30, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Hinsegin bækur, Spennusögur, Sterkar konur, Sumarlestur, Ungmennabækur
Í ár voru Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur veitt í þriðja sinn og var það Margrét Tryggvadóttir sem bar sigur úr býtum með ungmennabókinni Sterk. Sjálf er ég alltaf verulega spennt að sjá hvaða handrit sigra þessar barnabókakeppnir en þau eru yfirleitt mjög...
by Katrín Lilja | jún 19, 2021 | Fræðibækur
Í ár eru 106 ár síðan íslenskar konu fengu kosningarétt. Reyndar fengu ekki konur undir 40 ára kosningarétt fyrst um sinn, aðeins konur yfir fertugu fengu að kjósa. Það er konunum sem á undan komu að þakka að ég get kosið í sveitastjórn og ríkisstjórn í dag. Hugmyndin...
by Katrín Lilja | jún 16, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins mikil. Það gladdi mig því að sjá að Kver bókaútgáfa sendi frá sér bókina Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughreaní lok maí í frábærri þýðingu Sólveigar Sifjar...
by Sæunn Gísladóttir | jún 14, 2021 | Skáldsögur, Spennusögur, Sumarlestur
Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu skandinavísku höfundanna hér á landi. Þegar vinkona mín með afbragðssmekk á bókum hélt ekki lofi yfir bók hennar Svartri Perlu ákvað ég að byrja þar. Bókin kom út í...
by Rebekka Sif | jún 10, 2021 | Lestrarlífið, Pistill
Hér kemur hin margrómaða framhaldsfærsla við Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram. Ég hef fundið nokkra skemmtilega prófíla til viðbótar fyrir ykkur þannig endilega opnið Instagram eftir lesturinn og fylgið þessum fallegu bókagrömmum (er það ekki ágætis nýyrði)?...
by Rebekka Sif | jún 7, 2021 | Skáldsögur, Sumarlestur
Í fyrsta sinn í langan tíma virkuðu auglýsingar á samfélagsmiðlum á mig! Eina vikuna sá ég þessa fallegu kápu á bókinni Um endalok einsemdarinnar svo oft að ég gat ekki hætt að hugsa um að ég yrði að koma höndum yfir þessa bók. Og það strax. En páskafríið var...
by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | jún 1, 2021 | Ritstjórnarpistill, Sumarlestur
Júní er kominn með sinni birtu og yl. Vorið hefur reyndar verið kalt og hentaði einstaklega vel til inniveru og huggulegheita með bók. Þegar júní gengur í garð er ekki lengur hægt að hunsa garðverkin, eða öll loforðin sem þú gafst sjálfri/sjálfum þér í byrjun árs....
by Sæunn Gísladóttir | maí 31, 2021 | Léttlestrarbækur, Óflokkað, Skáldsögur
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu segir hún sögu sem...
by Katrín Lilja | maí 21, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók – Bál tímans – Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár eftir Arndísi Þórarinsdóttur með myndlýsingum Sigmundar Breiðfjörð. Á réttum stað á réttum tíma Arndís fylgir Möðruvallabók frá upphafi og til framtíðar. Við...
by Katrín Lilja | maí 14, 2021 | Ferðasögur, Hrein afþreying, Skvísubækur
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því dýrmætt að geta...