Til afslöppunar

Til afslöppunar

Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og sólin kallar fyrir utan gluggann, lofandi öllu fögru. Hafðu samt í huga að það er ennþá skítakuldi fyrir utan gluggann. Þegar svona stendur á er ekki hægt að sökkva sér í...
Menningarsjokk í Lundúnum

Menningarsjokk í Lundúnum

Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur eftir Xiaolu Guo kom fyrst út á ensku árið 2007 en kom út í þýðingu Ingunnar Snædal í áskriftarröð Angústúru árið 2019. Áður hefur komið út bókin Einu sinni var í austri eftir Guo í sömu áskriftarröð.  Bókin er skáldsaga...
Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur

Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur

Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það hefur mikla...
Edinborg 1880

Edinborg 1880

Fátt er skemmtilegra en að deila bókum með öðrum. Fyrir stuttu síðan sátum við faðir minn við eldhúsborðið á æskuheimili mínu, hann með lesbrettið sitt í hendinni og skrollaði í gegnum safnið af krimmum og vísindaskáldsögum sem hann hefur hlaðið niður á tækið. Hann...
Wisting leysir gátuna

Wisting leysir gátuna

Um páskana sökkti ég mér niður í glæpasögu eftir hinn margverðlaunaða Jørn Lier Horst sem skrifar bækurnar um William Wisting. Bækurnar eru gríðarlega vinsælar og árið 2019 kom út sjónvarpsserían Wisting, sem var byggð á bókunum. Mig langaði ekki að lesa í nákvæmum...
Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram

Áhugaverðar bækur og lesendur á Instagram

Nú á dögum er Instagram orðinn einn stærsti samfélagsmiðilinn og með vaxandi vinsældum hans meðal íslensku þjóðarinnar má loksins finna fjölbreytta flóru af íslenskum Instagram reikningum sem snúast nánast einungis um bækur! Við sem erum algjörir lestrarhestar og...
Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Fjórar örsögur

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og þrifið klósettið þennan þunga sunnudag í febrúar tók Sigurgeir Páll þá ákvörðun að bregða sér í búðarferð; hætta sér út í óveðrið sem geisaði, þótt degi væri tekið að...
Veturinn er kominn til að vera

Veturinn er kominn til að vera

  Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en þetta er önnur ljóðabók hans í fullri lengd. Ljóðabókin Vellankatla kom út 2019 og var rýnd hér í Lestrarklefanum, áður kom út stutta ljóðabókin Blágil í...
Kim Stone og fyrsta málið

Kim Stone og fyrsta málið

Angela Marsons skrifar bækurnar um Kim Stone rannsóknarfulltrúa frá West Midlands á Englandi. Eflaust eru margir kunnir Stone enda hafa bækurnar um hana verið þýddar á 28 tungumál og þar á meðal yfir á íslensku af hinni hæfileikaríku Ingunni Snædal. Bækurnar um Kim...