Að brjótast út úr þægindaramma

Að brjótast út úr þægindaramma

Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands. Skapast hefur hefð fyrir þessari samvinnu og það er óneitanlega skemmtilegt að fá verk sín útgefin í bók að loknu námskeiði. áður hefur verið fjallað...
Hagfræði á mannamáli

Hagfræði á mannamáli

Það er fátt sem gleður mig meira en þegar rithöfundar taka flókin, þung, þurr eða erfið málefni og skrifa um þau með skemmtilegum hætti. Fyndnum, jafnvel! Það er hrein unun að lesa bók sem fær mann til að hugsa og reynir aðeins á mann, en skemmtir á sama tíma. Bókin...
Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefur selst í meira...
Bókabýtti

Bókabýtti

„Ég er með hugmynd,“ sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum stödd á sumarútsölu Nexus og ég stóð fyrir framan hillustæðu sem var smekkfull af bókum á afslætti og reyndi að muna hvort ég væri þegar búin að kaupa...
Myrkur sumarlestur

Myrkur sumarlestur

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem þessa eftir...
Rithornið: Þrjár örsögur

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...
Rithornið: Þrjár örsögur

Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011

Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk    Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við.   Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt.   Í dag er rigning.   Við erum í heimsókn hjá vinkonu...