Hávaðinn í þögninni

Hávaðinn í þögninni

  Svo margan svip ber gæfan; goðin haga til með ýmsu móti sem oss sízt til hugar kom; það sem vér töldum vísast alls, kom ekki fram en það sem vonlaust þótti, reyndist guðum fært. Hér hafa leikar einmitt farið á þann veg.  (Evrípedes, 1990, bls. 970) (1159-1163)...
Heilsteyptur lokahnykkur á mögnuðum þríleik

Heilsteyptur lokahnykkur á mögnuðum þríleik

Hildur Knútsdóttir slær botninn í þríleikinn sinn um Kríu með bókinni Skógurinn. Allar bækur Hildar í þríleiknum hafa nú hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, enda er hér á ferðinni mjög metnaðarfull saga sem skrifuð er þvert á bókmenntagreinar....
Jólaráðgáta í jólasveinahelli

Jólaráðgáta í jólasveinahelli

Nýjasta bókin úr ljósaseríu Bókabeitunnar er jólasagan Stúfur leysir ráðgátu eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Stúfur skellir sér í hlutverk rannsakandans eftir að einhver stelur vendinum hennar Grýlu. Og það á sjálfum afmælisdeginum hennar! Stúfur fær enga hjálp frá...
Bækur sem jóladagatal

Bækur sem jóladagatal

Það styttist í jólin og börnin fara að hlakka til. Biðin er nær óbærileg og þá er kannski gott að geta gripið í eitthvað skemmtilegt til að gera biðina ögn bærilegri. Góð saga sem hægt er að lesa dag eftir dag kemur sér vel. Hér á eftir koma því nokkrar bækur sem...