Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi.   Hérna er því listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega...
Sýnishornið: Kallmerkin

Sýnishornið: Kallmerkin

Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur   alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...
Heillavænlegt upphaf í Þjóleikhúsinu

Heillavænlegt upphaf í Þjóleikhúsinu

Haukur Hólmsteinsson skrifar: Grímur hafa lengi verið táknrænar fyrir leikhús, ekki síst Þjóðleikhúsið sem bar tvær grímur á vörumerki sínu þar til nýlega. Á þessum tímum eru það þó áhorfendur sem setja þær upp. Á milli hópa eru auð sæti og þegar ég horfi upp í salinn...
Ástarsaga með uppskriftum, lunda og smá draugagangi

Ástarsaga með uppskriftum, lunda og smá draugagangi

Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í seríunni eru: Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu, Jól í litla bakaríinu við Strandgötu. Colgan hefur...
Nói og amma Bíbí

Nói og amma Bíbí

Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma Bíbí. Nóa þekkja aðrir lesendur kannski frá bókunum um Nóa og hvalrekinn og Nói og hvalurinn um vetur. Bækurnar eru skrifaðar og myndlýstar af Benji Davies. Davies hefur...
Heill heimur í nóvellu

Heill heimur í nóvellu

Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...
Auður Ava, Jón Kalman, Sigrún Eldjárn og fleiri í flóðinu

Væntanlegar og nýjar bækur

Enn berast fréttir af bókum sem eru væntanlegar og fleiri höfundar hafa frumsýnt kápur á nýjum bókum. Við getum einfaldlega ekki beðið eftir sumum þeirra! Þín eigin undirdjúp eftir Ævar Þór Benediktsson Krakkar geta ekki beðið eftir að gleypa í sig nýjasta doðrandinn...
Sýnishornið: Kallmerkin

Rithornið: Brúnn Volvo

  BRÚNN VOLVO Eftir Stefaníu dóttur Páls   við geystumst áfram á gömlum Laplander sætin voru hrjúf eins og gæran af kind eða eldhúsbekkurinn hennar ömmu þú sperrtir dúk yfir stálgrind hver þarf stálboddí og bílbelti þegar við höfum hvort annað? við geystumst...