by Katrín Lilja | okt 30, 2020 | Leslistar
Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi. Hérna er því listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega...
by Aðsent efni | okt 29, 2020 | Rithornið
Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 25, 2020 | Pistill
Ég er með játningu (anda inn, anda út) Ég þoli ekki að versla á netinu! Í nútímasamfélagi er þetta náttúrulega til háborinnar skammar, eða svo er mér sagt. Ég vil samt meina að það hafi verið mér og eiginmanni mínum fjárhagslega til happs að ég eigi svona...
by Katrín Lilja | okt 21, 2020 | Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata á metsölulista og eru lesnar upp til agna á skólabókasöfnum. Það sem er kannski enn skemmtilegra er að bækurnar virðast höfða mest til strákanna sem ef til vill myndu...
by Aðsent efni | okt 20, 2020 | Leikhús
Haukur Hólmsteinsson skrifar: Grímur hafa lengi verið táknrænar fyrir leikhús, ekki síst Þjóðleikhúsið sem bar tvær grímur á vörumerki sínu þar til nýlega. Á þessum tímum eru það þó áhorfendur sem setja þær upp. Á milli hópa eru auð sæti og þegar ég horfi upp í salinn...
by Katrín Lilja | okt 19, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana er Bálviðri, skáldsaga sem gerist á norsku eyjunni Vardø þar sem mikið galdrafár geysaði í kringum 1620....
by Katrín Lilja | okt 17, 2020 | Leslistar
Fleiri bækur hafa bæst við í flóru nýútkominna og væntanlegra bóka og ljóst að mikils er að vænta í nýrri jólabókavertíð. Lesendur geta látið sig hlakka til jólalesturins. Dýralíf eftir Auðu Övu Ólafsdóttur Án efa eru margir sem bíða spenntir eftir að berja...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | okt 16, 2020 | Ást að vori, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Hrein afþreying, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur
Bókin Litla bakaríið við Strandgötu er eftir skoska metsöluhöfundurinn Jenny Colgan. Bókin er hlut af seríunni um Litla bakaríið við Strandgötu. Aðrar bækur í seríunni eru: Sumar í litla bakaríinu við Strandgötu, Jól í litla bakaríinu við Strandgötu. Colgan hefur...
by Katrín Lilja | okt 15, 2020 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nói litli með lambhúshettuna kom í fyrsta sinn inn á heimili okkar í haust í bókinni Nói og amma Bíbí. Nóa þekkja aðrir lesendur kannski frá bókunum um Nóa og hvalrekinn og Nói og hvalurinn um vetur. Bækurnar eru skrifaðar og myndlýstar af Benji Davies. Davies hefur...
by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
„Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,“ útskýrir Gratíana skilmerkilega. …“Já eins og þær væru ekki...
by Sæunn Gísladóttir | okt 13, 2020 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...
by Rebekka Sif | okt 12, 2020 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Smásagnasafn
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann nýræktarstyrk í vor fyrir bókinni og kemur hún nú út hjá Dimmu útgáfu. Þetta er hans fyrsta bók en áður hafa birst eftir hann sögur í Tímariti Máls og menningar,...
by Lilja Magnúsdóttir | okt 11, 2020 | Bannaðar bækur, Leslistar, Lestrarlífið, Pistill
Er enn verið að ritskoða bækur? Svarið er já. Er enn verið að ákveða hvað telst vera í lagi og hvað telst ekki vera í lagi? Svarið er aftur já. Er ekki örugglega árið 2020?? Jú! Bækur hafa alltaf verið eitt af þeim tegundum listforma sem æpa á viðbrögð þeirra sem boða...
by Katrín Lilja | okt 9, 2020 | Leslistar
Enn berast fréttir af bókum sem eru væntanlegar og fleiri höfundar hafa frumsýnt kápur á nýjum bókum. Við getum einfaldlega ekki beðið eftir sumum þeirra! Þín eigin undirdjúp eftir Ævar Þór Benediktsson Krakkar geta ekki beðið eftir að gleypa í sig nýjasta doðrandinn...
by Rebekka Sif | okt 8, 2020 | Rithornið
BRÚNN VOLVO Eftir Stefaníu dóttur Páls við geystumst áfram á gömlum Laplander sætin voru hrjúf eins og gæran af kind eða eldhúsbekkurinn hennar ömmu þú sperrtir dúk yfir stálgrind hver þarf stálboddí og bílbelti þegar við höfum hvort annað? við geystumst...