Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefur selst í meira...
Bókabýtti

Bókabýtti

„Ég er með hugmynd,“ sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum stödd á sumarútsölu Nexus og ég stóð fyrir framan hillustæðu sem var smekkfull af bókum á afslætti og reyndi að muna hvort ég væri þegar búin að kaupa...
Myrkur sumarlestur

Myrkur sumarlestur

Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russell kom út í Bandaríkjunum árið 2020 og þrátt fyrir nálægðina við #metoo byltinguna 2017 þá var bókin áratugi í smíðum. Líkast til hefur bókin þó fengist útgefin þar sem jarðvegurinn var frjór fyrir sögur sem þessa eftir...
Rithornið: Þrjár örsögur

Rithornið: Þrjár örsögur

Þrjár örsögur Eftir Svan Má Snorrason Jarðað Ég tók þátt í því að láta ömmu mína síga niður í jörðina. Það var erfitt en hafðist og ég hugsa ekki oft um það. Tárin sem streymdu þá úr augum mínum breyttust í nokkra pínulitla demanta á leiðinni niður í gröfina og...
Rithornið: Þrjár örsögur

Rithornið: Kragerø 22. júlí 2011

Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk    Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við.   Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt.   Í dag er rigning.   Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarleslisti Lestrarklefans

Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og Austurlandi. Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir...