Sökkvum í jólabókaflóðið

Sökkvum í jólabókaflóðið

Jólabækurnar flæða að í stríðum straumum. Ef þú hefur ekki litið við í bókabúð nýlega þá ættirðu að gera það. Það er margt nýtt í boði, margt spennandi og margt gott í flóðinu í ár. Næstu vikurnar mun Lestrarklefinn hella sér að fullu inn í flóðið, synda um með...
Í leit að fegurri heimi

Í leit að fegurri heimi

Hver einasta bók Sally Rooney hefur slegið í gegn en þessi ungi rithöfundur er einungis þrítugur. Þriðja skáldsaga hennar, Beautiful World, Where Are You, kom út í byrjun september. Á tímabili var ekki víst að hún myndi skrifa aðra bók en heimsfrægðin sem hún hlaut...
Hrollvekjubækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjubækur á Hrekkjavöku

Það styttist í Hrekkjavökuna og því er ekki úr vegi að benda á nokkrar góðar hrollvekjur sem hægt er að sökkva sér í. Hérna er listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega hrollvekjandi á einhvern hátt.   Nornasaga:...
Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson   Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út,   Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...
Allir okkar Bubbar

Allir okkar Bubbar

Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...