by Katrín Lilja | nóv 15, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Milla og Guðjón G. Georgsson eru sögupersónur úr smiðju Snæbjörns Arngrímssonar og komu fyrst fram í bókinni hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, sem sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2019. Sú bók er jafnframt frumraun Snæbjörns í barnabókaskrifum, en...
by Rebekka Sif | nóv 14, 2020 | Ljóðabækur
Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði. Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugalegt ljóðverk sem...
by Katrín Lilja | nóv 13, 2020 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Sjáðu! er myndavers fyrir yngstu börnin úr smiðju Áslaugar Jónsdóttur. Áslaug er helst þekkt fyrir teikningar sínar í sögunum Litla skrímsli og Stóra skrímsli, sem hún er einnig meðhöfundur að, sem er löngu orðið að klassík í íslenskri barnabókaflóru. Einnig hefur hún...
by Katrín Lilja | nóv 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Önnur bókin úr bókaflokknum sem geymir sögur frá Tulipop kom út í september. Bókin ber heitið Sögur frá Tulipop – Sætaspætan og er skrifuð og myndlýst af Signýju Kolbeinsdóttur. Í fyrra kom út bókin Sögur frá Tulipop – Leyniskógurinn. Sveppasystkinin Búi og Gló...
by Rebekka Sif | nóv 11, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur
Nýjasta skáldsaga Auðar Övu er loksins komin út! Hún ber heitið Dýralíf og fjallar um ljósmóðurina Dómhildi, eða Dýju. Bækur Auðar hafa vakið athygli víða um heim og hefur hún unnið Íslensku bókmenntaverðlaunin og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Í Dýralífi fær...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf spennandi þegar hún gefur út nýtt skáldverk. Í ár tekur Kristín Marja þátt í jólabókaflóðinu með bókinni Gata mæðranna. Sagan gerist á sjöunda áratug síðustu aldar í...
by Katrín Lilja | nóv 9, 2020 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi og hefur nú sent frá sér sína fyrstu barnabók um svefn. Bókin heitir Svefnfiðrildin og fjallar um Sunnu sem er í fyrsta bekk....
by Katrín Lilja | nóv 7, 2020 | Hlaðvarp, Ljóðabækur
Í nýjum hlaðvarpsþætti Lestrarklefans, sem er einnig aðgengilegur á streymisveitunni Spotify, er fjallað um ljóðin. Lesa margir ljóð? Rebekka og Katrín Lilja velta fyrir ljóðaupplifunum. Hverju breytir kófið þegar kemur að sölu ljóðabóka? Ætti maður kannski að sitja...
by Rebekka Sif | nóv 6, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabók 2020, Ljóðabækur, Nýir höfundar
Í vor hlaut Halla Þórlaug Óskarsdóttir Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir ljóðsöguna Þagnarbindindi sem kemur nú út hjá Benedikt bókaútgáfu. Bókin er uppfull af prósaljóðum eða stuttum minningarleiftrum úr lífi ungrar konu sem er að gera upp líf sitt....
by Aðsent efni | nóv 5, 2020 | Rithornið
9. kafli – Pabbi fer á kostum Brot úr bókinni Háski, lífshætta á Spáni eftir Árna Árnason. Kemur út hjá Bjarti. Birt með leyfi höfundar. Eftir morgunmat daginn eftir var stefnan tekin á Waterworld sem er ótrúlega skemmtilegur vatnsrennibrautagarður. Þar...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020
Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með bókinni Sykur. Bókin segir frá morði á hinum virta og dáða embættismanni Óttari. Lögreglan er í fyrstu ráðþrota yfir málinu en þegar hin unga lögreglukona Sigurdís finnur falið...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim, Suðurheim,...
by Rebekka Sif | nóv 2, 2020 | Skáldsögur
Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spennandi í skrifum...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 1, 2020 | Óflokkað, Ritstjórnarpistill
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa út bækur á undan...
by Katrín Lilja | okt 30, 2020 | Leslistar
Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi. Hérna er því listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega...