Draugabók, ljóðabók

Draugabók, ljóðabók

Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði.  Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugalegt ljóðverk sem...
Sýnishornið: Háspenna, lífshætta á Spáni

Sýnishornið: Háspenna, lífshætta á Spáni

9. kafli – Pabbi fer á kostum Brot úr bókinni Háski, lífshætta á Spáni eftir Árna Árnason. Kemur út hjá Bjarti. Birt með leyfi höfundar.    Eftir morgunmat daginn eftir var stefnan tekin á Waterworld sem er ótrúlega skemmtilegur vatnsrennibrautagarður. Þar...
Maður missir tökin á tilverunni

Maður missir tökin á tilverunni

Þriðja skáldsagan eftir Jónas Reyni er nú komin út en hún var ein af fyrstu skáldsögum jólabókaflóðsins til að líta dagsins ljós. Margir biðu hennar í ofvæni þar sem hann er einn af þessum nýju rithöfundum sem býður alltaf upp á eitthvað nýtt og spennandi í skrifum...
Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason gefið út nýja glæpasögu í byrjun nóvember og útgáfa vinsælustu bóka ársins fylgt í kjölfarið. Í ár hafa sumir höfundar ákveðið að gefa út bækur á undan...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi.   Hérna er því listi yfir þær bækur sem fanga á ágætan hátt anda Hrekkjavökunnar eða eru einfaldlega...