by Jana Hjörvar | apr 1, 2025 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Stuttar bækur
Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...
by Ritstjórn Lestrarklefans | mar 30, 2025 | Leslistar, Lestrarlífið, Ritstjórnarpistill
Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól. Við í Lestrarklefanum tókum saman nokkrar bækur sem okkur finnst að hefðu mátt fá meiri athygli í síðasta flóði. Hvíti ásinn eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Ég varð virkilega...
by Ritstjórn Lestrarklefans | mar 28, 2025 | Ritstjórnarpistill
Frá vinstri: Sjöfn Asare, Katrín Lilja Jónsdóttir (stofnandi og fyrrum ritstjóri), Hugrún Björnsdóttir (vefstjóri), Rebekka Sif Stefánsdóttir (ritstjóri), Jana Hjörvar og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir (aðstoðarritstjóri). Við hjá Lestrarklefanum erum innilega stolt að...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2025 | Ævisögur, Ljósmyndabækur
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 14, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda í Borgarleikhúsinu. Ég hugsaði það sama eins og mögulega margir aðrir gerðu; er nú enn önnur sýning um Ladda? Ég var líka efins þegar ég sá að aðrir leikarar myndu túlka...
by Hugrún Björnsdóttir | mar 13, 2025 | Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese’s Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég...
by Sjöfn Asare | mar 12, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit, Óflokkað
Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra venjulegasta hetjan? Er hann hugsanlega bara pabbi sem reynir að skemmta barninu sínu og hugga það með sögum af ofurhetjusjálfinu sínu, þegar lífið reynist erfitt? ...
by Sæunn Gísladóttir | mar 7, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Skvísubækur
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 5, 2025 | Pistill
Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...
by Sæunn Gísladóttir | mar 3, 2025 | Erlendar skáldsögur, Klassík, Skáldsögur
Hinum almenna lesanda gæti þótt yfirþyrmandi að taka þá stefnumarkandi ákvörðun að lesa rússneskan doðrant. En í nútímanum með sínum ofsahraða er kannski fátt meira töff en að gefa raunveruleikaþáttum og því nýjasta úr smiðju Netflix kærkomna hvíld og helga sig þess í...
by Sjöfn Asare | mar 1, 2025 | Leikhús, Leikrit
Innkaupapokinn í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Kriðpleir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Nú horfast meðlimir hans í augu við verkefni sem engum leikhóp hefur áður tekist. Þau ætla að setja á svið verk sem hefur skriðið ráðvillt manna á milli í 33 ár án...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | feb 25, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit, Óflokkað
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Snædís Lilja Ingadóttir og Jóhann Axel Ingólfsson bjóða upp á nýtt sviðsverk, eins konar kabarett um líf og ævi þýsku leik – og söngkonunnar Marlene Dietrich. Sjálfsstæðissalurinn við Austurvöll er orðinn að næturklúbbi og Sigríður Ásta í...
by Sjöfn Asare | feb 25, 2025 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan Brown bók allra tíma. Eða það held ég að minnsta kosti. Hún inniheldur vissulega enga óvænta fléttu, afkomendur Jesú eða munka með albínisma, EN hún fjallar um villidýr sem...
by Erna Agnes | feb 17, 2025 | Pistill, Skáldsögur
Ég er eiginlega í smá ástarsorg. Þið þekkið þessa tilfinningu eflaust vel. Nei, ég er ekki ástarsorg út af einhverri tragedíu í mínu persónulega lífi heldur vegna þess að ég hef nú klárað að lesa Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Síðan síðasta sumar hef ég átt dásemdar...
by Sjöfn Asare | feb 13, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo sannarlega á óvart, ef áhorfendur hafa, líkt og ég, ekki lesið sér til um verkið fyrirfram. Ég hélt að hér væri um að ræða uppsetningu á verkinu eftir Lorca frá 1934 þar sem...