Forrest Gump Íslands

Forrest Gump Íslands

Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
Marglaga og mannlegur Laddi

Marglaga og mannlegur Laddi

Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda í Borgarleikhúsinu. Ég hugsaði það sama eins og mögulega margir aðrir gerðu; er nú enn önnur sýning um Ladda? Ég var líka efins þegar ég sá að aðrir leikarar myndu túlka...
Ég er ofurhetja

Ég er ofurhetja

Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra venjulegasta hetjan? Er hann hugsanlega bara pabbi sem reynir að skemmta barninu sínu og hugga það með sögum af ofurhetjusjálfinu sínu, þegar lífið reynist erfitt?  ...
Smásagan – hin fullkomna eining

Smásagan – hin fullkomna eining

  Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...
Tár, bros og trúðaskór

Tár, bros og trúðaskór

Innkaupapokinn í Borgarleikhúsinu Leikhópurinn Kriðpleir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Nú horfast meðlimir hans í augu við verkefni sem engum leikhóp hefur áður tekist. Þau ætla að setja á svið verk sem hefur skriðið ráðvillt manna á milli í 33 ár án...
Hver með sínu nefi

Hver með sínu nefi

Dýrasinfónían eftir Dan Brown. Já, þann Dan Brown. Dýrasinfónían eftir Dan Brown er besta Dan Brown bók allra tíma. Eða það held ég að minnsta kosti. Hún inniheldur vissulega enga óvænta fléttu, afkomendur Jesú eða munka með albínisma, EN hún fjallar um villidýr sem...
Elsku leg

Elsku leg

Yerma eftir Simon Stone í Þjóðleikhúsinu Jólasýning Þjóðleikhússins 2024, Yerma, kemur svo sannarlega á óvart, ef áhorfendur hafa, líkt og ég, ekki lesið sér til um verkið fyrirfram. Ég hélt að hér væri um að ræða uppsetningu á verkinu eftir Lorca frá 1934 þar sem...