by Katrín Lilja | des 8, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Kareem er á leiðinni á Ísafjörð eftir að hafa verið á flótta mjög lengi. Hann og fjölskyldan hans hafa fengið dvalarleyfi á Íslandi og heimili á Ísafirði. Á leiðinni verður uppþot í flugvélinni sem endar með því að bangsi systur hans flýgur út um gluggann á vélinni og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 7, 2023 | Leikhús, Leikrit
Leikhópurinn Miðnætti hefur sérhæft sig í vönduðu menningartengdu efni fyrir börn og hafa komið með kærkomnar sviðsetningar fyrir þá meðlimi samfélagsins sem eru að hefja fyrstu kynni sín af leikhúsi. Hópurinn var stofnaður af leikkonunni og leikstjóranum Agnesi Wild,...
by Jana Hjörvar | des 6, 2023 | Ævisögur, Fræðibækur, Jólabók 2023
Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum tímapunkti rekist á bókaflokkinn Öldin okkar. Hver bók í þeim bókaflokki fjallar um ýmsa atburði sem gerðust í íslensku samfélagi yfir ákveðinn tíma. Upplýsingar um...
by Sjöfn Asare | des 5, 2023 | Leikhús, Leikrit
Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...
by Sæunn Gísladóttir | des 4, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023
Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...
by Sæunn Gísladóttir | des 3, 2023 | Viðtöl
Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...
by Lilja Magnúsdóttir | des 2, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023, Viðtöl
Geimverubörnin tóku kennarann minn og Njósnarinn sem elskaði skólamat eru léttlestrarbækur eftir Pamelu Butchart og eru gefnar út af bókaútgáfunni Setberg. Bækurnar fjalla um Lísu og vini hennar, Jódísi, Magneu og Sigga. Sögurnar gerast í skóla krakkanna, við sögu...
by Katrín Lilja | des 1, 2023 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Undir Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum leynist risastórt ofureldfjall, eins og stór graftabóla sem bíður eftir því að springa. Tilhugsunin um þetta eldfjall hefur ásótt mig síðan ég var unglingur. Svo stórt eldfjall getur valdið gríðarlegum hamförum. Svo...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 30, 2023 | Jólabók 2023, Skáldsögur
Slaufunarmenning, mannleg samskipti, hin hliðin, allt er þetta umfjöllunarefni Auðar Jónsdóttur í bókinni Högni sem Bjartur gefur út. Auður er afkastamikill höfundur en eftir hana liggja til að mynda bækurnar Tryggðarpantur (2006) og Stóri skjálfti (2015) en þær voru...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 26, 2023 | Viðtöl
Hópur kvenna sem unnu allar á Þjóðarbókhlöðunni eru saman í lesklúbb sem stofnaður var í upphafi árs 2011. Meðlimirnir unnu við hin ýmsu störf og voru hæstánægðar hver með aðra, bæði sem vinnufélaga og sem manneskjur, og vildu efla kynnin. Nú eru þær allar komnar á...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 25, 2023 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Myndasögur
Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 24, 2023 | Ástarsögur, Pistill
Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum) Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður. Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt,...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2023 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...
by Sjöfn Asare | nóv 21, 2023 | Ferðasögur, Harðspjalda bækur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sterkar konur
Elfur hatar að ferðast. Birgir, maðurinn hennar, er gjörsamlega framtaks- og frumkvæðislaus. En þó er þetta par til þrettán ára á akstursferðalagi um Evrópu, og hvorugt virðist almennilega vita hvers vegna. Þegar Birgir hverfur svo sporlaust í krummaskuðinu Armeló...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 20, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...