Bækurnar sem drukknuðu í flóðinu

Bækurnar sem drukknuðu í flóðinu

Jólabókaflóðið í ár var eitt það stærsta nokkru sinni og metin féllu í hrönnum. Útgefnar ljóðabækur hafa aldrei verið fleiri. Íslensk skáldverk voru fleiri nú en árið á undan og þýdd skáldverk voru í miklum minnihluta í bókaflóðinu. Útgefnar barnabækur hafa heldur...
Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður

Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður

Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...
„Örsagan er heillandi form“

„Örsagan er heillandi form“

Nú er nýtt ár gengið í garð og bókaútgáfa heldur áfram að blómstra og færa okkur nýja og spennandi höfunda. Nú í janúar kemur út bókin Árstíðir eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur hjá Unu útgáfuhúsi. Bókin inniheldur hvorki meira né minna en hundrað og eina sögu sem...
Bækur um loftslagið

Bækur um loftslagið

Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....
Áramótakveðja frá Lestrarklefanum

Áramótakveðja frá Lestrarklefanum

Nú eru ekki eftir nema örfáar stundir af árinu 2019. Þetta hefur verið gjöfult ár fyrir Lestrarklefann og það er með gleði og þakklæti sem við kveðjum það. Við hlökkum til að takast á við árið 2020 og allar bækurnar sem það hefur upp á að bjóða – gamlar og...
Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald bókarinnar Marrið í stiganum sem kom út í fyrra og vakti mikla athygli. Sú bók hlaut einmitt glæpasöguverðlaunin Svartfuglinn sem veitt voru í fyrsta sinn árið 2018. Í Stelpur sem...