by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
by Lilja Magnúsdóttir | júl 10, 2023 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið, Pistill, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur, Sumarlestur
Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...
by Ritstjórn Lestrarklefans | júl 9, 2023 | Leslistar, Sumarlestur
Það er orðin hálfgerð hefð að ritstjórar og pennar Lestrarklefans skrifi nokkur orð um bækurnar sem verða lesnar yfir sumarið. Sumarleslistinn er í formi lítilla dagbókarfærslna þar sem hver og einn penni segir frá nýlesnum bókum og þeim sem eru næstar á listanum. Við...
by Jana Hjörvar | júl 4, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sterkar konur
Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú frá sér nýja skáldsögu, Steinninn, sem er mjög svo ólík fyrri bókum Ragnheiðar. Hún er þekkt fyrir að skrifa og myndlýsa barna- og unglingabókum en hefur á undanförnum...
by Katrín Lilja | júl 2, 2023 | Lestrarlífið, Pistill, Sumarlestur
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
by Sæunn Gísladóttir | jún 27, 2023 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga
Ég hitti Jenny Colgan! Já, kæru lesendur þetta var ein af stóru stundum lífs míns og mér finnst mikilvægt að deila þessu með ykkur. Okkar allra besta Jenny Colgan kom til landsins til að taka þátt í Bókmenntahátíð í apríl á þessu ári. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum...
by Katrín Lilja | jún 19, 2023 | Ævisögur, Sannsögur, Sögulegar skáldsögur
Sagnfræðirit geta verið formföst og stíf. Heimildirnar eru ramminn sem sagnfræðingi er sniðinn og stundum svala þær ekki forvitninni. Það er því gaman að detta á rit sem heldur sig við heimildirnar, en nær að svala forvitninni og höfundurinn leyfir sér stundum að...
by Sjöfn Asare | jún 13, 2023 | Barnabækur
Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu Sverris Norland hjá AM forlagi. Textinn er ljóðrænn en einfaldur og hentar börnum vel, en er þó einnig áhugaverður fyrir fullorðna fólkið sem les. Eins og hjá mörgum AM bókum...
by Katrín Lilja | jún 13, 2023 | Ævisögur, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Ísland fortíðarinnar, ósögð saga og saga kvenna er efni skáldsögunnar Sumarblóm og heimsins grjót eftir Sigrúnu Ölbu Sigurðardóttur. Sigrún Alba hefur hingað til skrifað fræðibækur og rannsóknarsvið hennar eru ljósmyndir, minnisrannsóknir, trámafræði og aðferðafræði...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 2, 2023 | Smásagnasafn
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á meðan barnið tekur lúrinn sinn, á styttri tíma en það tekur að skrolla í gegnum alla vinina á Instagram. Skáldverk sem er þröngum skorðum sett, en þegar vel er gert getur...
by Katrín Lilja | maí 30, 2023 | Ævintýri, Barnabækur
Úlfur hefur lengi hlakkað til að fara í ævintýraferð með bestu vinkonu sinni Ylfu. Ævintýradagurinn er uppfullur af háska og spennu og svo má ekki gleyma öllu namminu! Úlfur hlakkar mjög mikið til að segja mömmum sínum frá öllum ævintýrunum að degi loknum. Úlfur og...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 28, 2023 | Klassík, Lestrarlífið, Pistill, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég hef alltaf verið aðdáandi lávarða og hertoga, búningadrama hefur heillað mig frá því ég nánast lærði að lesa. Ég er alin upp við Sögusafn heimilanna og þið sem munið þær bækur, og lásuð hér á árum áður, munið eftir bókartitlum eins og Aðalheiði, Kapítólu og...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | maí 25, 2023 | Ævisögur
Eins og ég hef áður minnst á í pistli á þessari síðu, þá er ég forfallinn aðdáandi bóka um dægurtónlist og sérstaklega svokallaðra lagalistabóka – bóka sem telja upp fjölda dægurlaga og fjalla um hvert og eitt þeirra í sérkafla, með þeim áhrifum að lögin virðast...
by Hugrún Björnsdóttir | maí 23, 2023 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022. Þetta er fimmta bók Foley en Lestrarklefinn hefur áður fjallað um bókina Íbúðin í París. Foley starfaði sem ritstjóri áður en hún sneri sér að ritstörfum. Fyrsta bók...
by Jana Hjörvar | maí 21, 2023 | Lestrarlífið, Pistill
Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig las eða las fyrir mig. Ég sjálf las mikið þegar ég hafði þroska til og bækur voru alltumlykjandi. Hvort sem það var bókaskápurinn stóri í kjallaranum heima hjá ömmu þar...