Hvorki fugl né fiskur

Hvorki fugl né fiskur

Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...
Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...
Fullorðið fólk

Fullorðið fólk

Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa. Fullorðið fólk eftir Marie Aubert, er einmitt ein slík bók.  Bókaútgáfan Benedikt gefur hana út en hún er nýjasta viðbótin í Sólinni,  áskriftarklúbbi útgáfunnar. Þar sem ég...
Ofbeldið er alltaf til staðar

Ofbeldið er alltaf til staðar

„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona spenntum áhorfendasal á frumsýningarkvöldi verksins Stelpur og Strákar í Tjarnarbíói. Sviðsmyndin er hrá en sterk; byggingaplast á gólfi og hangandi úr loftinu í einfaldri...
Meira af ADHD

Meira af ADHD

Það er alla jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu eftir bókum Gunnars Helgasonar. Bækurnar hans seljast sem heitar lummur fyrir hver jól og hann hefur varla stigið feilspor í skrifum fyrir börn síðustu árin. Nýjasta serían hans er um fjölmenningarsamfélagið í...
Íslenska kakóköltið

Íslenska kakóköltið

Guðrún Brjánsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2020 þegar hún vann handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, með nóvellunni Sjálfstýring. Sú bók er nístandi og segir af ungri stúlku sem verður fyrir kynferðisofbeldi og ferðalagi hennar að einhvers konar...
Of flöt frásögn

Of flöt frásögn

Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Isabel Allende, sem er frá Chile, hefur verið afar vinsæll höfundur frá því hún skaust á rithöfundasviðið með Húsi andanna fyrir um...