by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur
Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 17, 2023 | Ástarsögur, Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga, Spennusögur
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og fjallar um Jóhönnu, íslenska konu búsetta á Ítalíu. Hún er einstæð móðir, ekkja, og býr í sama húsi og tengdafaðir hennar. Þegar lík af konu finnst í nágrenninu er hún...
by Katrín Lilja | maí 14, 2023 | Lestrarlífið, Pistill
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 8, 2023 | Barnabækur, Harðspjalda bækur
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 5, 2023 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Í litlum bæ á Írlandi býr kolakaupmaðurinn Bill Furlong ásamt konu og fimm börnum. Bærinn heitir New Ross og stúlkurnar hans Bills ganga í St Margaret´s skólann, sem er eini skólinn fyrir góðar stúlkur. Við bæinn er klaustur, rekið af nunnum Góða...
by Jana Hjörvar | maí 3, 2023 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley. Íslensk þýðing hennar er í höndum Herdísar M. Hübner líkt og fyrri bækur Lucy sem Bókafélagið hefur gefið út en bókin Áramótaveislan kom út árið 2021 og Gestalistinn kom út...
by Lilja Magnúsdóttir | maí 2, 2023 | Skáldsögur, Stuttar bækur
Stundum slysast inn á borð til mín bækur sem ég mögulega hefði annars ekki valið mér að lesa. Fullorðið fólk eftir Marie Aubert, er einmitt ein slík bók. Bókaútgáfan Benedikt gefur hana út en hún er nýjasta viðbótin í Sólinni, áskriftarklúbbi útgáfunnar. Þar sem ég...
by Sjöfn Asare | apr 28, 2023 | Leikhús, Leikrit
„Ég hitti manninn minn í röðinni um borð í EasyJet flug,“ segir Björk Guðmundsdóttir leikkona spenntum áhorfendasal á frumsýningarkvöldi verksins Stelpur og Strákar í Tjarnarbíói. Sviðsmyndin er hrá en sterk; byggingaplast á gólfi og hangandi úr loftinu í einfaldri...
by Katrín Lilja | apr 27, 2023 | Óflokkað
Það er alla jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu eftir bókum Gunnars Helgasonar. Bækurnar hans seljast sem heitar lummur fyrir hver jól og hann hefur varla stigið feilspor í skrifum fyrir börn síðustu árin. Nýjasta serían hans er um fjölmenningarsamfélagið í...
by Katrín Lilja | apr 24, 2023 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Það getur verið áskorun að vaxa upp og læra á tilfinningarnar; reiðina, gleðina, sorgina, vonbrigðin, spennu og allt þar á milli. Baddi þarf að læra það. Baddi kemur úr smiðju hinnar finnsku Mervi Lindman. Lindman er fyrst og fremst myndhöfundur og hefur myndlýst...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | apr 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur
Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo sannarlega upp ýmsar tilfinningar og hugsanir. Þegar bókin kom út í Noregi árið 2016 varð uppi fótur og fit vegna þeirra tenginga sem fólk gerði við eigið líf höfundar og svo...
by Sjöfn Asare | apr 3, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur, Fræðibækur
Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til Bandaríkjanna með viðkomu á Ítalíu og í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, og lýsir upplifun sinni í bókinni The Ungrateful Refugee, sem er komin út í íslenskri þýðingu...
by Rebekka Sif | mar 27, 2023 | Skáldsögur
Guðrún Brjánsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2020 þegar hún vann handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, með nóvellunni Sjálfstýring. Sú bók er nístandi og segir af ungri stúlku sem verður fyrir kynferðisofbeldi og ferðalagi hennar að einhvers konar...
by Sæunn Gísladóttir | mar 23, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur
Violeta er nýjasta skáldsaga Isabel Allende sem kom út á síðasta ári og stuttu síðar í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur. Isabel Allende, sem er frá Chile, hefur verið afar vinsæll höfundur frá því hún skaust á rithöfundasviðið með Húsi andanna fyrir um...
by Sæunn Gísladóttir | mar 21, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Reykjavík – glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur kom út í jólabókaflóðinu í fyrra og gekk heldur betur vel en bókin var mest selda bók ársins hjá Pennanum Eymundsson. Það er ef til vill ekki eitthvað til að undra sig á. Ragnar Jónasson hefur...