Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir jól. Hún smellpassar í vasa en þrátt fyrir að prentverkið sé líti...
Það er alltaf gleðilegt þegar nýja léttlestrarbækur koma út, ekki síst þegar þær endurspegla veruleika íslenskra barna. Í nýrri seríu léttlestrabóka frá Bókabei...
Nú er nýtt ár gengið í garð og með því bað janúar okkur velkomin með öllu sínu myrkri og skammdegisþunga. Nú þegar febrúar hefur tekið við finn ég hvað birtan v...
Fyrsti mánuður 2021 er liðinn og við erum mörg hver komin í rútínu nýja ársins. Þegar vinnan, fjölskyldulífið og félagslífið er farið á fullt á ný eiga margir e...
Fimmti hluti: Saga og örlög. 8. og 9. kafli.
Brot úr skáldsögunni Skugga ástarinnar eftir Mehmed Uzun. Einar Steinn Valgarðsson þýddi. Kemur út hjá Uglu útgáfu...
Kver bókaútgáfa hefur síðustu ár endurútgefið fjölda bóka eftir Roald Dahl í nýrri þýðingu Sólveigar Hreiðarsdóttur. Nú síðast kom út hjá þeim Refurinn ráðsnjal...
Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtiti...
Nú þegar vel er liðið á janúar mánuð viljum við hjá Lestrarklefanum vekja athygli á þeim bókum sem okkur fannst eiga skilið meiri athygli í jólabókaflóðinu 2020...
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint in...
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum eftir jólin og situr í þriðja sæti eftir árið 2020. Yrsa nær ...
Barnabækur þar sem aðalpersóna bókarinnar segir frá lífi sínu í dagbókarformi og myndskreytir með spýtuköllum hafa verið gríðarlega vinsælar meðal barna mjög le...
Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í þetta sinn er lesanda boðið að dýfa sér inn í menningu og samfél...
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva Björg sló í gegn með bók sinni Marrið í stiganum sem hlaut glæpa...
Silla Berg er ung kona frá Vestmannaeyjum sem gaf á dögunum út sína fyrstu bók Dear Self í Bretlandi en um er að ræða nokkurskonar endurminningar þar sem hún fe...