Aldrei aftur heimsfaraldur

Aldrei aftur heimsfaraldur

Árið 2015 hélt Bill Gates TED fyrirlestur um það sem heilbrigðisyfirvöld gerðu sér almennt grein fyrir: Að það væri „kominn tími“ á næsta heimsfaraldur og að lönd heimsins væru mjög misvel undirbúin undir það. Í fyrirlestrinum talaði hann um Ebólu...
Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Snúbúi skrifar sögur á einföldu máli

Það styttist í útkomu bókarinnar Dagatal­ – sögur á einföldu máli eftir Karítas Hrundar Pálsdóttur. Bókin er önnur sinnar tegundar en fyrir tveimur árum, rétt fyrir Covid, kom út bókin Árstíðir – sögur á einföldu máli. „Þema Dagatals er daglegt líf og almanaksdagarnir...
Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Norræni bókaklúbburinn Zooma á Íslandi

Bókaklúbburinn Zooma in på nordens litteratur verður á Íslandi 9.-13. maí. Haldinn verður viðburður í tilefni af komu klúbbsins í Norræna húsinu 13. maí, klukkan 19-20:30 og gestir kvöldsins verða Sverrir Norland, höfundur m.a. Stríð og kliður, og Karítas Hrundar...
Lestrarlægðin og núvitundin

Lestrarlægðin og núvitundin

Allir kannast við það að lenda í smá lestrarlægð. Þegar ekkert virðist grípa mann, þegar persónur bókanna hætta að lifna við, þegar einbeitingu skortir. Það er hræðilega leiðinlegt og virðist vera að koma æ oftar fyrir mig upp á síðkastið. Ég veit ekki hvort það sé...