Meðgöngubækurnar okkar

Meðgöngubækurnar okkar

Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk. Bragðlaukarnir breytast og matarsmekkurinn er ekki sá sami og áður, margar konur upplifa sterka þrá eftir einhverju sem þær borða hvorki fyrir né eftir meðgönguna. Svipað...
Kraftmikil, stórfyndin og persónuleg sýning

Kraftmikil, stórfyndin og persónuleg sýning

Á fallegu fimmtudagskvöldi flykktist leikhúsþyrst fólk á öllum aldri á forsýningu gamanleiksins Bíddu bara eftir magnað þríeyki, Björk Jakobsdóttur, Sölku Sól Eyfeld og Selmu Björnsdóttur. Leikstjórn er í höndum Ágústu Skúladóttur, leikmynd og búningar sá Þórunn María...
Grátbrosleg sýning um móðurhlutverkið

Grátbrosleg sýning um móðurhlutverkið

Sunnudagskvöldið 5. september gekk ég inn á sýninguna Mæður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Salurinn var troðfullur af grímuklæddum konum, tveimur værum ungabörnum og þessum eina karli á fremsta bekk. Litríkt sviðið blasti við þar sem sjá mátti mannhæðarháa útgáfu...
Bókasafnsjátningar

Bókasafnsjátningar

„Ég er komin til að játa syndir mínar,“ sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. „Hvaða hvaða,“ svaraði hún hlæjandi. „Líttu bara á þetta sem...
Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið

Af tækniræði og vistgleymsku: Um Stríð og klið

Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...
Lúmskur sálfræðitryllir

Lúmskur sálfræðitryllir

Um þessar mundir er ég í fæðingarorlofi með syni mínum, mínu fyrsta barni, og mér fannst í alvöru góð hugmynd að fara að lesa bókina Grunur eftir Ashley Audrain í þýðingu Rögnu Sigurðardóttur. Þið ykkar sem þekkið til vitið að þessi bók fjallar um „martröð hverrar...
Góða nótt, Gunilla Bergström

Góða nótt, Gunilla Bergström

Gunilla Bergström hefur fylgt mér frá því að ég var lítil í sveitinni og fékk mínar fyrstu barnabækur. Ég var orðin sjö ára þegar ég fékk bókina Góða nótt Einar Áskell í jólagjöf frá aldraðri frænku minni sem hafði ekki alveg raunhæfa sýn á hvað litla frænka var orðin...
Konur gegn kanón

Konur gegn kanón

Undanfarin 15 ár hefur röð bóka komið út í hinum enskumælandi heimi sem setja sér róttækt verkefni. Þetta eru skáldsögur eftir kvenhöfunda þar sem nýju, femínísku sjónarhorni er varpað á helgustu texta hins vestræna kanóns — grísk-rómversku fornritin, svo sem...