by Aðsent efni | okt 14, 2021 | Rithornið
Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út, Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 11, 2021 | Leikhús
Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...
by Sæunn Gísladóttir | okt 8, 2021 | Glæpasögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn. Samkeppnin um Svartfuglinn er ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við...
by Rebekka Sif | okt 6, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Smásagnasafn
Chimamanda Ngozi Adichie er stórstjarna í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Það sást skýrt þegar hún hélt hátíðarfyrirlestur Bókmenntahátíðar í Reykjavík fyrir fullum sal í Háskólabíói um miðjan september. Hún ber út fagnaðarerindi femínismans út um allan heim og er...
by Aðsent efni | okt 4, 2021 | Viðtöl
Að hafa gaman af deginum Samtal við Valdimar Tómasson ljóðskáld um skáldskap og galsagang „Mér finnst samtíminn hégómafullur, neysluglaður og oft á tíðum holur hljómur í því sem verið er að draga heim. Nægjusemi er ekkert mikið að plaga okkur. Ég átti góða samleið með...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 3, 2021 | Pistill
Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðrum meðlimum...
by Rebekka Sif | sep 30, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021
Barnabókin Hringavitleysa er fyrsta bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur sem er kennari, móðir og sagnakona. Um er að ræða fjöruga og skemmtilega frásögn af stjúpsystkinunum Fjólu og Lárusi þegar þau lenda óvænt í ævintýraheimi í vettfangsferð með skólanum. Bókabeitan gefur...
by Katrín Lilja | sep 28, 2021 | Skáldsögur
Næsti – Raunir heimilislæknis eftir Ninu Lykke hlaut Brage Prisen í Noregi árið 2019. Bókin er þriðja skáldsaga Lykke. Bókin kom út hjá Benedikt bókaútgáfu árið 2020 og vakti að mínu viti ekki svo mikla athygli þegar hún kom út í íslenskri þýðingu Bjarna...
by Aðsent efni | sep 26, 2021 | Hinsegin bækur, Leslistar
Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem fjölluðu um menningu og líf hinsegin fólks. Það er jú gott og gríðarlega mikilvægt að geta speglað sjálft sig í öðrum, séð fyrirmyndir og ólíkar birtingarmyndir í listum og...
by Katrín Lilja | sep 22, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra skrímsli hafa farið oftar með okkur heim af bókasafninu en ég þori að telja (og lent í vanskilum eins oft…). Í haust kom út ný bók eftir samstarfsþríeykið Áslaugu...
by Sæunn Gísladóttir | sep 20, 2021 | Geðveik bók, Jólabók 2021, Skáldsögur
Á sunnudagseftirmiðdegi ákvað ég að veðja á það að Stóra bókin um sjálfsvorkunn væri góð baðbók; Þegar ofan í baðið er komið er erfitt að skipta um bók og því ljóst að vanda þarf valið. Ég reyndist sannspá þennan sunnudag og sökkti mér hratt ofan í baðvatnið sem og...
by Katrín Lilja | sep 17, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gunnar Helgason og Rán Fygenring leiða saman hesta sína í nýrri barnabók um Bambalínu drottningu. Gunnar Helgason er einn ástsælasti barnabókahöfundur landsins og hefur hingað til skrifað bækur fyrir börn frá 9 ára aldri. Nú breytir hann þó um og skrifar bók fyrir...
by Jana Hjörvar | sep 15, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Bókabeitan hefur nú gefið út þrjár léttlestrarbækur í ritröðinni, Bekkurinn minn, en nýjasta viðbótin Lús! kom út í júní síðastliðnum. Hún er eins og fyrri bækur, skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Áður útgefnar bækur í ritröðinni eru...
by Sæunn Gísladóttir | sep 14, 2021 | Hinsegin bækur, Skáldsögur
Hollywood stjarnan gullfallega og leyndardómsfulla Evelyn Hugo er komin til ára sinna og er loksins tilbúin að segja frá ævi sinni. Hún ákveður því að boða Monique Grant, blaðamann hjá tímaritinu Vivant, heim til sín undir fölsku flaggi um viðtal um uppboð á kjólum...
by Sæunn Gísladóttir | sep 13, 2021 | Hinsegin bækur, Ritstjórnarpistill
Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...