Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Rithornið: Hinn réttsýni foringi

Hinn réttsýni foringi Eftir Fjalar Sigurðarson   Það rignir. Dúfan breiðir vængi sína hljóðlega út,   Það var orðið áliðið og skuggarnir komu sér gætilega fyrir í hverju skúmaskoti stofunnar. Choe hafði kveikt á fátæklegum kertisstubb til að klára síðustu...
Allir okkar Bubbar

Allir okkar Bubbar

Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...
Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum

Að hafa gaman af deginum Samtal við Valdimar Tómasson ljóðskáld um skáldskap og galsagang „Mér finnst samtíminn hégómafullur, neysluglaður og oft á tíðum holur hljómur í því sem verið er að draga heim. Nægjusemi er ekkert mikið að plaga okkur. Ég átti góða samleið með...
Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðrum meðlimum...
Raunir heimilislæknis

Raunir heimilislæknis

Næsti – Raunir heimilislæknis eftir Ninu Lykke hlaut Brage Prisen í Noregi árið 2019. Bókin er þriðja skáldsaga Lykke. Bókin kom út hjá Benedikt bókaútgáfu árið 2020 og vakti að mínu viti ekki svo mikla athygli þegar hún kom út í íslenskri þýðingu Bjarna...
Hinsegin leslisti

Hinsegin leslisti

Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem fjölluðu um menningu og líf hinsegin fólks. Það er jú gott og gríðarlega mikilvægt að geta speglað sjálft sig í öðrum, séð fyrirmyndir og ólíkar birtingarmyndir í listum og...
Hinsegið haust

Hinsegið haust

Við höfum vaknað af dvala sumarlestursins og tökum fagnandi á móti haustinu (þó það sé oftar en ekki bara nokkrir dagar her á landi). Sumarið er liðið og með því hinsegin dagar sem fóru fram með breyttu sniði í ágúst ár. Við í Lestrarklefanum munum hins vegar varpa...