Í kuldanum á Lónsöræfum

Í kuldanum á Lónsöræfum

Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur heitir Bráðin. Eins og áður trónir bók Yrsu hátt á metsölulistanum eftir jólin og situr í þriðja sæti eftir árið 2020. Yrsa nær oftar en ekki að heilla lesendur sína með góðri fléttu í bland við hið yfirnáttúrulega og Bráðin er þar...
Bretar buðu samning

Bretar buðu samning

Silla Berg er ung kona frá Vestmannaeyjum sem gaf á dögunum út sína fyrstu bók Dear Self í Bretlandi en um er að ræða nokkurskonar endurminningar þar sem hún fer í gegnum æskuna, unglingsárin og fyrstu skrefin inn í fullorðinsárin. „Það sem gerir bókina frábrugðna...
Að finna sér tíma

Að finna sér tíma

Lestrarlífið | Pistill Að finna sér tíma Penni: Katrín Lilja Eitt af heitustu áramótaheitum síðustu ára er að lesa meira. „Í ár ætla ég að lesa 40 bækur.“ Og svo er það stimplað inn í Goodreads og allir læka fagrar fyrirætlanir þínar og hvetja þig áfram. Uppfullur af...
Nýtt ár – nýir höfundar!

Stjörnugjöfin aflögð

Ritstjórn Lestrarklefans hefur ákveðið að leggja stjörnukerfið á hillluna. Hér eftir verða ekki gefnar stjörnur fyrir bækur á Lestrarklefanum. Frekar verður lögð áhersla á vandaðar og upplýsandi umfjallanir um bækurnar. Upphaflega var aldrei ætlunin að Lestrarklefinn...
Hávaðinn í þögninni

Hávaðinn í þögninni

  Svo margan svip ber gæfan; goðin haga til með ýmsu móti sem oss sízt til hugar kom; það sem vér töldum vísast alls, kom ekki fram en það sem vonlaust þótti, reyndist guðum fært. Hér hafa leikar einmitt farið á þann veg.  (Evrípedes, 1990, bls. 970) (1159-1163)...