Kyrralífsmyndir af kófinu

Kyrralífsmyndir af kófinu

  Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars...
Tölum saman um kynþátt

Tölum saman um kynþátt

Núna er fólk víðast hvar í heiminum að eiga erfið, stundum óþægileg, en nauðsynleg samtöl um kynþátt og rasisma. Hér verður fjallað um bókina So You Want to Talk About Race eftir Ijeoma Oluo sem fræðir lesendur um kynþáttamisrétti og kennir þeim að tala um kynþátt....
Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna....
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Grár og Þvottur

Grár Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér Heiðin speglast í tjörninni Óðinshanar dugga sér til og frá Stundum er eins og þeir ruglist, stefnulaust dugga dugg í enga átt   ég sé gárur á vatninu sem eru óútskýrðar Líkt og þar undir sértu velta þér í...
Sumarlesturinn í ár

Sumarlesturinn í ár

Á sumrin er mikið að gerast og þá vill það gerast að lesturinn víkja fyrir einhverju öðru. Framkvæmdir úti fyrir, garðsláttur, ferðalög. Það þarf að koma öllu sem ekki er hægt að gera yfir vetrarmánuðina fyrir á þessum nokkru vikum sumars. Þessar vikur skal nýta til...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Klemma

Klemma Eftir Sigríði Helgu Jónasdóttur   Það var eins og hjartað í mér væri að springa. Lungun réðu engan veginn við áreynsluna og mér leið eins og ég væri að kafna en ég hljóp samt áfram. Ég var óstöðvandi þrátt fyrir að vera ekki mikill hlaupari og feitari en...
Absúrd örsagnasafn

Absúrd örsagnasafn

Nú skrifa ég um enn eitt örsagnasafnið en ég tel það gott og gaman fyrir íslenskar lesendur að kynnast þessu formi. Þetta er fjórða örsagnasafnði sem ég les á árinu og fannst mér öll þessi örsagnasöfn fyrirtaks skemmtun.  Að þessu sinni mun ég fjalla um rússneskar...
Rithornið: Grár og Þvottur

Rithornið: Staðgengill

Staðgengill   Gýtur augum á útsaumaðan hjörtinn efst í stigaganginum tignarleg krónan fylgir henni álútri en einbeittri upp rósalögð þrepin þar sem hún dregur á eftir sér fagursveigða hlyngrein í blóma sem óvænt illviðrið braut frá stofni   býr um kvistinn...
Ljóðræn ádeila á nýlendustefnu

Ljóðræn ádeila á nýlendustefnu

 Nýjung hjá Unu útgáfuhúsi er bókaserían Sígild samtímaverk. Fyrsta bókin sem kemur út í seríunni er Beðið eftir barbörunum (1980) eftir nóbelskáldið J.M. Coetzee. Bókin er í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Bókin var upprunalega þýdd fyrir...