Ekta New York búi

Ekta New York búi

New York! New York! eftir Stefán Jón Hafstein kom út árið 1993 og veitir lesendum einstaka innsýn í ys og þys í lífi Kristinns Jóns Guðmundssonar ólöglegs innflytjenda og sendils í stóra eplinu á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Kristinn Jón flutti til New York...
Við ættum öll að vera femínistar

Við ættum öll að vera femínistar

Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We...
Rithornið: Úthverfablús

Rithornið: Úthverfablús

Brot úr ljóðabókinni Úthverfablús Eftir Sjöfn Hauksdóttur 1. maí Skvísaður upp á nýjum sumardekkjum, umhverfisvænni en rétt áðan, þó tæplega, keyrir nettur fólksbíllinn niður ólétta konu og kolefnisjafnar þannig tilvist sína   Sumar Það er ekki einu sinni sól en...
Geimverur í Mývatnssveitinni

Geimverur í Mývatnssveitinni

Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára,  bækurnar Af hverju ég?, Draumurinn og Ys og þys út af öllu. Nú skrifar hann fyrir yngri lesendur, eða 6-9 ára og fellur bókin því inn í Ljósaseríu Bókabeitunnar. Eins og með...
Spesdrykkir og lævseivarar

Spesdrykkir og lævseivarar

Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu.  Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína,...
Sumar í Finnska flóa

Sumar í Finnska flóa

Ef þú ætlar að lesa eina bók í sumar þá mæli ég hiklaust með því að sú bók sé Sumarbókin eftir Tove Jansson. Bókin kemur út í fyrsta sinn á Íslandi í stórgóðri íslenskri þýðingu Ísaks Harðarsonar, ljóðskálds. Sagan kom út á frummálinu sænsku árið 1972. Nafn bókarinnar...
Vélmáfar og horfnir snjallsímar

Vélmáfar og horfnir snjallsímar

Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur í bókaklúbbi Ljósaseríunnar fengu að njóta fyrstir. Brynhildur er þrautþjálfarður barnabókahöfundur og sendi síðast frá sér bókina Ungfrú fótbolti, fyrir síðustu jól....
Rithornið: Úthverfablús

Rithornið: Ferðalag vorlaukanna

Ferðalag vorlaukanna Eftir Tómas Zoëga   Einn áhugaverðasti viðburður ársins á sér stað á vorin. Þetta er viðburður sem margir kannast við en flestir missa af; ferðalag vorlaukanna. Þegar apríl gengur í garð er sólin komin svo hátt á loft að svellbunkar...
Sumarlesturinn 2020

Sumarlesturinn 2020

2.1 Bókamerkið Sumarlestur 2020 Í nýjum hlaðvarpsþætti tók Katrín Lilja stöðuna í lestrinum hjá Eygló Sunnu Kjartansdóttur, ungum lestrarhesti sem var að ljúka við áttunda bekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi. Eygló hefur sérstakt dálæti á furðusögum og góðum...
Elskuleg eiginkona mín

Elskuleg eiginkona mín

Ég er gefin fyrir sálfræðitrylla og það er fátt sem kitlar mig jafn mikið og óáreiðanleg söguhetja, eða andhetja. Það þarf ekki að lesa mikið lengra heldur en til enda fyrsta kafla í Elskuleg eiginkona mín, eða My Lovely Wife eins og bókin heitir á frummálinu, til að...
Bókasafnið hans afa

Bókasafnið hans afa

Ég bý svo vel að því að vera umkringd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru afar duglegir að mæla með frábærum bókum. Ég hef nýlega áttað mig á því að eldri lestrarhestarnir hafa samt eitt framyfir þá yngri og það er að geta kynnt mig fyrir bókum...