Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum – skemmtileg saga, með fallegan boðskap.

Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...
Sniðgöngum Iceland Noir

Sniðgöngum Iceland Noir

Iceland Noir Lestrarklefinn leggur metnað sinn í að fjalla um bókmenntahátíðir hér á landi og bækur þeirra höfunda sem taka þátt í þeim. Við viljum þó gera undantekningu þar á og ætlum ekki að fjalla um Iceland Noir hátíðina í ár, efni hennar eða höfunda.Ástæðan er...
Jón Kalman guðfaðir klúbbsins

Jón Kalman guðfaðir klúbbsins

Bókaklúbburinn Grísir var stofnaður í ársbyrjun 2021. Forsaga klúbbsins er sú að Sunna Kristín og Stefán Óli höfðu bæði nýlokið við að lesa Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson og fóru að spjalla um hana á Instagram eftir að Sunna Kristín setti í story...
It’s Britney, bitch!

It’s Britney, bitch!

Þriðjudaginn 24. október, sama dag og við á Íslandi héldum kvennaverkfall, kom út bók sem strax er orðin metsölubók: Ævisaga Britney Spears, The Woman in Me. Britney þekkjum við flest. Hún skaust upp á stjörnuhimininn við útgáfu fyrstu plötu sinnar haustið 1998 en þá...
Allt sem rennur klauf hópinn!

Allt sem rennur klauf hópinn!

Bókaklúbbar eru vinsælir hér á landi hjá fjölbreyttum hópi fólks. Svo virðist sem margir þeirra séu í blóma akkúrat á þessum árstíma þegar má hefja lestur bóka úr jólabókaflóðinu. Lestrarklefinn ætlar að beina kastljósinu að nokkrum stórskemmtilegum klúbbum og vonandi...
Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Ekki jafn fáránlega skringilegur og flestir virtust halda

Nýjasta skáldsaga Einars Kárasonar, Heimsmeistari, fjallar um bandarískan fyrrum heimsmeistara í skák sem stígur fram á sjónarsviðið, eftir tuttugu ár utan þess, til að tefla við sovéskan fyrrum heimsmeistara í Júgóslavíu. Í framhaldi lendir skáksnillingurinn okkar á...