Sýnishornið: Bronsharpan

Sýnishornið: Bronsharpan

Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar.  Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október.  Hægt er að...
Mér tókst að hafa gaman

Mér tókst að hafa gaman

Fyrir allnokkru síðan fékk ég skilaboð frá vinkonu minni sem innihélt hlekk á vefsíðu RÚV. Við hlekkinn hafði hún skrifað “ég bilast” eða eitthvað álíka og látið nokkra broskalla með tár í augum af hlátri fylgja með. Ég beið ekki boðanna heldur smellti á hlekkinn sem...
Bækur um fjármál

Bækur um fjármál

Það er óneitanlega hætt við að einhverjir velji frekar að horfa á málningu þorna, eða ganga í það annars þarfa verk að þrífa lyklaborðið sitt, heldur en að lesa pistil um fjármálabækur. Mörgum þykir einfaldlega nóg að þurfa að glíma við peninga í daglegu lífi, þótt...
Þessar bækur eru á leiðinni

Þessar bækur eru á leiðinni

Nú keppast höfundar við að frumsýna bókakápur og tilkynna um nýjar bækur sem eru væntanlegar í hinu dásamlega jólabókaflóði Íslendinga. Hér að neðan getur þú séð hvaða bækur eru á leiðinni og höfundar hafa deilt á samfélagsmiðlum, bara svona til að auka á spennunni...
Hversdagssaga af vetrarfríi

Hversdagssaga af vetrarfríi

Hvað gerir Viggó þegar það er ekkert að gera í vetrarfríinu og honum LEIÐIST alveg ógeðslega mikið? Svo bætir ekki úr að mamma er alls ekki í vetrarfríi og þarf frið til að vinna. Hversu ömurlegt!? Til allrar hamingju kemur hin bráðskemmtilega Dalía í heimsókn. Viggó...
Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í útilegum og ferðalögum. Plönin fóru ekki alveg eins og við ætluðum okkur, athyglin var stutt og óþreyja í aftursætinu olli því að ekki var hægt að hlusta að ráði. Þeir...
Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í kjallara Bústaðakirkju og var kallað Bústaðasafn. Ég man eftir bókahillum upp í loft, stuttum göngutúrnum frá húsinu mínu í átt að spennandi lesefni. Ég man þetta líklega...
Karlar sem elska sjálfa sig

Karlar sem elska sjálfa sig

Nú hafa leikhúsin opnað aftur eftir gott sumarfrí og unnendur sviðslista geta snúið aftur í stóru salina og notið sjónarspils komandi leikárs. Borgaleikhúsið bauð upp á Umbúðalaust festival laugardagskvöldið 3. september og ég ákvað ég að skella mér á þær sýningar sem...