„Er þetta ég?“

„Er þetta ég?“

„Penelópa gegnir afar mikilvægu starfi,“ segir á fyrstu síðu nýútkominnar barnabókar, Penelópa bjargar prinsi, frá Bókabeitunni. „Hún er prinsessa.“ Á næstu síðum lærum við um skyldur Penelópu, en hún sækir meðal annars fundi og bjargar hundum, kyssir ungabörn og...
Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrollvekjandi bækur á Hrekkjavöku

Hrekkjavaka, ó Hrekkjavaka. Þessi hefði hefur svo sannarlega rutt sér til rúms hér á Íslandi. Meira að segja ég hef skorið út grasker og haft gaman af því. Það er eitthvað við Hrekkjavökuna sem er skemmtilegt og ef það vantar eitthvað í lífið þá er það meiri skemmtun....
Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Móðuárst

Móðurást eftir Tinnu Björgu Kristinsdóttur Hún lokar augunum og lætur fingurgómana snerta vatnið um leið og hún gengur rólega út í. Kalt haustloftið fyllir lungun og hverja einustu frumu líkamans ferskleika. Að ganga í volgu vatninu veitir henni notalega tilfinningu....
Hugvíkkandi skáldsaga

Hugvíkkandi skáldsaga

Nú hef ég lesið hverja einustu bók eftir Jónas Reyni frá því að hans fyrsta ljóðabók kom út árið 2017, en sama ár gaf hann út heilar þrjár bækur og vann Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Þetta ár festi hann sig svo sannarlega í sessi sem  einn af...
Lifandi tungumál á hverri síðu

Lifandi tungumál á hverri síðu

Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur er lítil bók með, þori ég að segja það, stóru innihaldi. Bókin er smátt smásagnasafn sem inniheldur aðeins þrjár sögur, tvær stuttar og eina langa. Áður hefur María Elísabet gefið út smásagnasafn í fullri lengd, Herbergi í...
Úr skúffu í hillu

Úr skúffu í hillu

Ég heyrði einhvers staðar að annar hver íslendingur gengi með bók í maganum. Nú veit ég ekki hvað er til í því en ég er handviss um að fjöldinn allur af góðum skáldsögum leynast víða í skúffum á Íslandi. Ég skrifa þennan pistil til þeirra sem eru að vandræðast með...
Innsigling ljóðanna

Innsigling ljóðanna

Nú flæða ljóðabækurnar í búðir og bíða stilltar eftir að lesendur taki þær upp og gefi innihaldi þeirra líf. Gróskan er mikil í ljóðheiminum og það eru ófáar ljóðabækur sem ég er spennt fyrir eða er nú þegar búin að lesa. Hér er lítill listi yfir eftirtektarverðar...
Rithornið: Móðuárst

Rithornið: Einn dagur við Mývatn

Einn dagur við Mývatn eftir Sæunni GísladótturBrot úr lengri fjölskyldusögu, sjá fyrri sögu hér. Kristján, 1985 Elsku Kristján, Ég er kominn á fullt í sumarverkefnið mitt hér. Það er ólýsanlegt að taka þátt í uppgreftri á munum sem voru í notkun langt á undan fæðingu...
Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna-  og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið.  Verkefnið hófst á því að einn kafli...