Í einangrun í Blokkinni

Í einangrun í Blokkinni

Handritið sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár var Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Bókin segir frá Dröfn sem fer í frí á Eyjuna með fjölskyldunni. Á Eyjunni býr amma hennar ásamt hinum tæplega 200 íbúum...
Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

  Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður líklegast ekki sá síðasti, sem fellur fyrir hendi lögreglunnar, en kerfisbundinn rasismi hefur dregið ótal...
Rithornið: Eftir flóðið

Rithornið: Eftir flóðið

Eftir flóðið Eftir Janus Christiansen    Vegna stöðugra stríðserja mannkyns og ótal annarra synda ákváðu guðirnir að halda guðaþing á himnum og gera eitthvað í málunum í eitt skipti fyrir öllu. Ýmsar hugmyndir voru reifaðar. Þór hóf hamarinn sinn á loft og...
Sitthvað um mörgæsir og menn

Sitthvað um mörgæsir og menn

Í miðju samkomubanni kom út stutt skáldsaga eftir Stefán Mána hjá Sögum útgáfu. Hún ber heitið Mörgæs með brostið hjarta en hefur undirtitilinn „ástarsaga“. Stefán Máni er vinsæll rithöfundur og er þekktastur fyrir spennusögurnar sínar. Því kom svolítið á óvart að...
Á flakki í júní

Á flakki í júní

Í júní fer landinn að hugsa sér til hreyfings. Flestir munu ferðast innanlands í ár, af augljósum ástæðum. Sumir komast ekkert vegna vinnu, en þrá mjög heitt að komast eitthvert annað. Það er eiginlega sama hvaða áætlanir þú hefur í sumar, þú getur alltaf ferðast á...
Möndulhalli og allt á skjön

Möndulhalli og allt á skjön

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem...
Rithornið: Eftir flóðið

Rithornið: Þykjustuást

Þykjustuást Eftir Gunnhildi Jónatansdóttur   I Nóttin er hvít og ilmar af fögrum fyrirheitum um viðþolslausa hamingju og glænýja eftirsjá. Þær eru tvær í slagtogi gegn heiminum og skora á hann að skemmta þeim. Þær eru ungar, enn hefur veröldin ekki valdið þeim...
Hver einasti þáttur stutt listaverk

Hver einasti þáttur stutt listaverk

Á síðasta ári birti ég umfjöllun um bókina Normal People, eða Eins og fólk er flest, en á dögunum kom út þáttasería hjá BBC byggð á bókinni. Bókin er eftir hina ungu Sally Rooney sem er líklega þekktasta ungskáld heimsins. Þættirnir fylgja Marianne og Connell frá...
Rithornið: Eftir flóðið

Rithornið: Verslunarmannahelgin

Verslunarmannahelgin Eftir Ísak Regal   Mamma hans og pabbi voru löngu farin að sofa. En strákurinn var ekki þreyttur. Hann sat glaðvakandi uppí jeppa pabba síns og hlustaði á tónlist dynja úr græjunum. Þetta var á Verslunarmannahelgi, og það örlaði allt af lífi...